Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 87
DULSAT.ARFRÆÐINGAR ÞINGA 85 hafa æ fleiri eðlisfræðingar látið þessi mál til sín taka á liðnum árum. Þarna er á ferðinni viss „ögrun“, sem raunvísindamenn fýsir að takast á við. Það hefur svo margt áunnist innan eðlis- fræðinnar, að við höfum á tilfinningunni að e.t.v. takist okk- ur að útskýra fyrirbæri á þessu sviði, sem öðrum hefur ekki tekist að finna skýringu á hingað til, með því að beita að- ferðum eðlisfræðinnar. Þetta viðhorf hefur m. a. haft í för með sér tilurð tækjabúnaðar til notkunar við dulsálarfræðilegar rannsóknir. „Yfirskilvitleg skynjun er náttúrulögmál, sem viÖ verÖum áS skilja“. Sumir vilja halda því fram, að allt sem hefur með manns- hugann að gera, sé utan seilingar raunvísindanna, en ég er þeirrar skoðunar að yfirskilvitleg skynjun, ESP (Extra Sen- sory Perception), sé náttúrulögmál, sem við verðum að öðlast skilning á. Það er erfitt að koma upp kerfi til að flokka þessi fyrirbæri, en mér finnst sjálfsagt að reyna. Rafmagn grund- vallast á einu einföldu lögmáli og við erum þeirrar skoð- unar að ESP geri það einnig. Líkt og þegar lögmálið um þyngdarkraftinn rann upp fyrir Nevvton, er þama á ferð- inni eitthvert grundvallaratriði, sem við verðum að komast til botns i, e.t.v. mjög einfalt. Manneskjan er hins vegar mjög flókin og þegar eðlis- fræðilögmál og mannlegt eðli koma saman verður dæmið mun flóknara. Eitt af aðaláhugasviðum mínum er „fjarlægð“, þ. e. fjarhrif (telephathy) og einnig hugmegin (psychokinesis, PK). „Teningum er kastáS“. Hvað hugmegin og rannsóknir á því varðar, þá hefur hing- að til aðallega verið notast við teninga sem rannsóknartæki. Rhine hóf tilraunir þar sem könnuð var hæfni fólks til að hafa áhrif á útkomuna þegar teningum er kastað, án þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.