Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 37
FJARHRIF OG FYRIRBOÐAR 35 í atburðarásum yfirleitt sé að ræða, þá verði í raun ekki einn möguleikinn fyrir valinu, heldur báSir - eða allir. Hugsum okkur t. d., að einhver hér á fundinum hafi velt því fyrir sér, hvort hann ætti fremur að fara fótgangandi eða akandi á fundinn. Viðkomandi hefur þá hugsanlega týnt sér til góða afsökun til að nota bílinn - en hinn möguleikinn - að koma fótgangandi — hafi einnig orðið fyrir valinu — og að viðkomandi hafi þá einnig gengið, þótt vitund hans hafi verið bundin við hinn möguleikann. Þarna hefur rás atburðanna tekið tvær stefnur samtímis og afleiðingin tveir heimar sam- síða í tíma og meira eða minna líkir. Hugsum okkur áfram, að í fundarhléinu á eftir fari eitthvert okkar að velta því fyrir sér, hvort ekki væri rétt að skreppa út og fá sér ferskt loft. Samkvæmt þessum hugmyndum yrðu báðir möguleik- arnir fyrir valinu - að fara út og að fara ekki út - þótt enn sé ekki séð, hvorri atburðarásinni viðkomandi kemur til með að fylgja. Samkvæmt þessu væru til nánast óendanlega marg- ir samsíða heimar og hugsanlega hefðum við óafvitandi hæfi- leika til að flakka á milli þeirra — t. d. í draumum okkar. Möguleikar á því að ,,sjá“ fram eða aftur í tímann á þennan hátt fælust þá m. a. í því að skyggnast inn í svipáSa samsiSa heima, þar sem hraði atburðarásanna hefði tekið nokkuð aðra stefnu en í okkar heimi. Þessi hugmynd um samsíða heima fellur reyndar saman við fyrirbæri, sem flestir kamiast við og kallast dejavu - eða ofminni - og felst í því, að viðkomandi telur sig hafa upplifað einhvern atburð áðm'. I öðrum tilraunum til að skýra forspár er oft gert ráð fyrir milligöngu einhvers konar vitvera - t. d. framliðinna - á þeirri forsendu, að þeir hafi leiðir til að skyggnast fram eða aftur í tímaim, sem okkur eru fyrirmunaðar. Gæti þá t. d. verið um að ræða hæfileika til að spá í atburðarásir á hliðstæðan hátt og veðurfræðingar gera. Ég læt þetta nægja um for- spámar, þótt sjálfsagt sé enn af mörgu að taka. Endurminningar um jyrra líf. Hér er um að ræða mjög forvitnilegt fyrirbæri og hefur mikill fjöldi fólks talið sig verða fyrir slíkri reynslu. Reyndar mætti nefna tvo megin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.