Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 92

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 92
90 MORGUNN Ég þakka Björgvin fyrir hans góðu störf í þágu félagsins og einnig sendi ég Dagbjörtu mínar beztu þakkir fyrir hennar góða framlag, því að málefnið var sameiginlegt áhugamál þeirra hjóna. Ég vona að hluti af uppskeru margra ára leitar að þekkingu og reynslu hafi skilað sér í að gera lokaskrefin léttbærari. Ég veit að Björgvin hafði gott og nothæft veganesti, sem hann þurfti að vísu fyrr á að halda en aðstandendur og vinir ætluðu, en ferill hverrar sálar er einstaklingsbundinn. Dagbjörtu, dætrunum og öðrum aðstandendum votta ég samúð mína. Ég óska Björgvin fararheillar og gæfu á nýjum sviðum og veit að þar verður hann einnig góður liðsmaður, og kveð góð- an samstarfsmann og vin. Gúðmundur Einarsson, forseti Sálarrannsóknafélags íslands. Andlátsfregn vinar míns og skólabróður, Björgvins Torfa- sonar, kom sem reiðarslag yfir okkur samstarfsmenn hans. Hann hafði staðið af sér erfiða skurðaðgerð i haust og við vorum að gera okkur vonir um að sjá hann aftur hressan i hópi okkar, þegar vorið færi að nálgast. Því er þó ekki að neita að annað veifið gætti nokkurs uggs meðal okkar þar sem við erfiðan sjúkdóm var að stríða. Kynni okkar Björgvins hófust ,er við þreyttum inntöku- próf í 3. bekk Verzlunarskóla fslands árið 1944. Sú vinátta, sem þá var stofnað til, rofnaði aldrei. Björgvin Torfason var fæddur í Vestmannaeyjum 7. ágúst 1925. Foreldrar hans voru Torfi Einarsson formaðm- þar og kona hans Katrín Ólafsdóttir. Að loknu barna- og gagnfræðaskólanámi í heimabyggð sinni innritaðist Björgvin, eins og áður er sagt, í Verzlunar- skóla fslands 1944 og lauk þaðan stúdentsprófi 1948. Þaðan lá leiðin til Kanada þar sem hann slundaði háskólanám i eitt ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.