Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 91

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 91
f MINNING BJÖRGVIN TORFASON Fœddur 7. ágúsl 1925. — Dáinn 11. desember 1980. (Úr Morgunbla&inu 19. 12. 1980). Fyrir um fimmtán árum hélt ég fyrsta erindi mitt hjá Sál- arrannsóknarfélagi Islands, og var efnið „Endurholdgunar- kenningin“. Setti ég þar fram niðurstöður Bandaríkjakonunn- ar dr. Gina Cerminara um enduxholdgun, eftir miklar rann- sóknir hennar á starfi Edgar Cayce í Virgina Beach. í lok fundarins kom til mín meðal annarra maður sem ég þekkti ekki og var honum mjög í mun að lesa bókina um þetta efni. Þessi maður var Björgvin Torfason. Ég heyrði það á spurningum hans, að hér var leitandi maður, sem ekki var að hefja leit sína, en eygði nýjar upplýsingar, nýtt sjónarsvið og víkkaðan skilning, i leitinni að þekkja sjálfan sig og lög- mál tilverunnar. Þetta varð upphaf að kunningsskap og vináttu sem varir. I hvert skifti sem við hittumst var tækifærið notað til að skift- ast á skoðunum, upplýsingum og reynsluatriðum. Björgvin var virkur félagi í Sálarrannsóknarfélagi Islands og var í stjórn í mörg ár, og nú síðast í varastjórn. Hann var ávallt áhugasamur um þróun félagsins og að fé- lagsmönnum væru gefin tækifæri til að kynnast fólki með sérstæða hæfileika, og öðlast þannig beina reynslu eins og hann hafði gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.