Lindin - 01.01.1938, Síða 10

Lindin - 01.01.1938, Síða 10
8 L I N D I N Kirkjan. Erindi, flutt í hinni nýju Suðureyrarkirkju í Súgandafirði í sept. 1937. Hin æðsta opinberun lifandi Guðs, eins og hún speglast í sálum syndugra og dauðlegra manna á jiess- ari jörð, hefir tekið á sig fastmótaða efnismynd, {Dar sem kirkjan er. Kirkjan bendir á lífið, eins og það æfmlega hefir verið, er og verður í upprisuljóma kristindómsins, þegar að sköpunarverk lifandi Guðs í heimi hér er sprottið upp úr moldinni og speglast orðið í vitund manna í sinni æðstu tign. Þeim, sem þannig líta á, verður kirkjan ærið þung á metunum. Annarsvegar er þeim ekki alveg sama, er liljótl verður um kirkjuna í öllum óhljóðum ver- aldarinnar; hins vegar vita þeir, að oftast er hljótt um það, sem risiir djúpt, mikilvægast er, hið stóra og háa. Hnatlaraðanna endalaust undur lætur t. d. ekki mikið yfir sér; þar er hljótt; en hve mikilvægt! Á tímum eins og þeim, sem vér lifum á, er ástæða til að gera sér einhverja skynsamlega grein fyrir því, sem um er að ræða, þar sem kirkjan er; til hvers hún er og eigi að vera; og hversu mjög lífið verður torveldara þar sem hún er með öllu afrækt. Þetta mikilvæga mál skal hér eitthvað rætt. Þegar um kirkjuna er að ræða, kemur margt til greina: Staðurinn, sem menn koma saman á til að tilbiðja Guð; samfélag þeirra, sem saman koma til tilbeiðslu; siðir þeir, sem fylgt er við tilbeiðsluna, svo sem helgisiðir, sakramenti, pi/édikun og bænir; innihald tilbeiðslunnar; kenningin (trú, siðgæði, lífs- skoðanir); samþykki vort við kenninguna: trúarjátn- ingin; og áhrifrn á líf og breytni manna, reynslan, sem þeir verða fyrir. Allt þetta: tilbeiðslustaðir, til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.