Lindin - 01.01.1938, Page 12

Lindin - 01.01.1938, Page 12
L I N D I N 10 er önnur sjónarmið eru viðhöfð. T. d. er oft litið svo á, að kirkjan sé einskonar viðbætir við bók kristin- dómsins, eða einskonar uppbót á gengi hans. í stað þess er kirkjan og kristindómurinn í eðli sínu eitt og hið sama. Þá befir og verið lögð einbliða áberzla á bið sálræna sjónarmið, einkum hjá mótmælendum. Þar er það trú einstaklingsins, trúin ein og trúar- reynsla, sem meginþunginn mæðir á; fyrst trúin, svo samfélag binna trúuðu, eða kirkjan, sem leilt hefir mótmælendur í 400 ára gamla villu, er tvistrað befiir þeim í ótal tlokka, og sundurtætt þannig líkama Krists. í slað þess er kirkjan fyrst, trúin svo; að sínu leyti eins og fyrst er Guð og guðstrú svo. Samkvæmt því verður það ekki það sálræna sjónarmið, sem meginþunginn mæðir á, heldur bið félagslega, menn- ingarlega, sögulega og yfirheimslega sjónarmið; ekki bara »Guð í sjálfum þér«; ekki bara »Guð í alheims geymi«; en fyrst og fremst »Guð í því einstæða sam- félagi manna, sem vér nefnúm kristna kirkju«. Kirkjan er eins og tré, sem sprottið hefir upp í jarðvegi kynslóðanna og á rætur sínar um víða ver- öld, í afburðamönnum og afreksverkum Gyðingaþjóð- arinnar, sem skýrt er frá í bíblíuhni; í afburðamönn- um og afreksverkum annara menningarþjóða, sem vér böfum sögur af: í guðsvitund allra manna; og síðast en ekki síst í binni óviðjafnanlegu persónu frá Naza- ret. Þelta tré stóð fullskapað í öllum sínum blóma, þar sem samfélag Jesú og lærisveina hans var; það stendur enn fullskapað í öllum sínum blóma þar sem samfélag Jesú og lærisveina bans er. »Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar«. Kirkjan er lífsins tréð í niiðjum garði kynslóðanna; enginn kyrstæður blutur, en Hfræn eining — samfélag og samstarf Guðs og manna, í sífelldri framvindu, eins og allt líf er, yfirheimslegur veruleiki, blutræn staðreynd í viðburða- keðju kynslóðanna, sem segja má um, eins og Krist,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.