Lindin - 01.01.1938, Síða 12
L I N D I N
10
er önnur sjónarmið eru viðhöfð. T. d. er oft litið svo
á, að kirkjan sé einskonar viðbætir við bók kristin-
dómsins, eða einskonar uppbót á gengi hans. í stað
þess er kirkjan og kristindómurinn í eðli sínu eitt
og hið sama. Þá befir og verið lögð einbliða áberzla
á bið sálræna sjónarmið, einkum hjá mótmælendum.
Þar er það trú einstaklingsins, trúin ein og trúar-
reynsla, sem meginþunginn mæðir á; fyrst trúin, svo
samfélag binna trúuðu, eða kirkjan, sem leilt hefir
mótmælendur í 400 ára gamla villu, er tvistrað befiir
þeim í ótal tlokka, og sundurtætt þannig líkama
Krists. í slað þess er kirkjan fyrst, trúin svo; að sínu
leyti eins og fyrst er Guð og guðstrú svo. Samkvæmt
því verður það ekki það sálræna sjónarmið, sem
meginþunginn mæðir á, heldur bið félagslega, menn-
ingarlega, sögulega og yfirheimslega sjónarmið; ekki
bara »Guð í sjálfum þér«; ekki bara »Guð í alheims
geymi«; en fyrst og fremst »Guð í því einstæða sam-
félagi manna, sem vér nefnúm kristna kirkju«.
Kirkjan er eins og tré, sem sprottið hefir upp í
jarðvegi kynslóðanna og á rætur sínar um víða ver-
öld, í afburðamönnum og afreksverkum Gyðingaþjóð-
arinnar, sem skýrt er frá í bíblíuhni; í afburðamönn-
um og afreksverkum annara menningarþjóða, sem vér
böfum sögur af: í guðsvitund allra manna; og síðast
en ekki síst í binni óviðjafnanlegu persónu frá Naza-
ret. Þelta tré stóð fullskapað í öllum sínum blóma,
þar sem samfélag Jesú og lærisveina hans var; það
stendur enn fullskapað í öllum sínum blóma þar
sem samfélag Jesú og lærisveina bans er. »Ég er
vínviðurinn, þér eruð greinarnar«. Kirkjan er lífsins
tréð í niiðjum garði kynslóðanna; enginn kyrstæður
blutur, en Hfræn eining — samfélag og samstarf Guðs
og manna, í sífelldri framvindu, eins og allt líf er,
yfirheimslegur veruleiki, blutræn staðreynd í viðburða-
keðju kynslóðanna, sem segja má um, eins og Krist,