Lindin - 01.01.1938, Side 21

Lindin - 01.01.1938, Side 21
L I N D I N 19 ferða sýndist. Hví þá ekki hér hjá guðsafneitun þeirri og léttúð, seni var undanfari óg samfylgjandi þessa sorglega ástands. Þegar trúin á einn guð dofnar og og deyr, þá hverfur líka lotning fyrir guðlegum vilja. Menn gera þá sjálfa sig að guðum, og hverjum sýn- ist þá sínar hugsjónir og ráðstafanir guðdómlegar, sem öllum beri að fylgja. — En víkjum aftur heim til vor. Guðstrú vor, guðsdýrkun og guðsþjónusta þarf að endurvakna, og starfa í anda og hreinni kenningu .lesú Krists. — Það þarf mikið verk til þess, og yrði hér of langt að fara að ræða um það. Aðeins skal að lokum drepið á nokkur atriði, sem líkleg mættu verða til þess að halda við þeirri kirkjuhelguðu guðs- þjónustu, sem nú er, og máske með guðs hjálp held- ur vekja henni nýtt líf til þess að greiða brautir guðsríkis í þjóðlífi voru. Ýmsum finnst nú ástæða til að segja, að fólki sé nú farið að finnast fátt eða ekkert heilagt. Hér skal vikið að þessu aðeins í því efni, sem snertir helgi- dagana, drottinsdagana, sem þeir líka hafa verið nefnd- ir. Nú leyfa menn sér á þeim hverskonar vinnu er vera skal, án nokkurrar helgitilfinningar, að séð verði. En afleiðingin verður sú, að það helgidómsstarf, sem högum þessum tilheyrir, tapar lika alveg helgi sinni og lotningu í hugum manna. Enda lítur æði oft svo út, sem guðsþjónustan í kirkjunni sé nokkurskonar aukaatriði hjá gleðskaparlífi þessara daga, ef eigi al- mennum vinnuhrögðum. Efnt skal þá til hennar, þegar ekkert annað liggur fyrir, sem þyki nauðsyn- legra eða skemmtilegra. Vitanlega eru þó undantekn- ingar í þessu efni. — Hér skal minnst á það í þessu sambandi, að nokkrir hal'a stungið upp á því, til þess að komast hjá fámennum messugjörðum, að prestar »semji við söfnuði sína« um messugjörðir nokkra lil- tekna helgidaga ársins. Þella held ég óheppilegt. Eyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.