Lindin - 01.01.1938, Page 39

Lindin - 01.01.1938, Page 39
37 L I N I) I N að gera. Hann tekur það hezla úr báðum. Arfurinn að heiman var of dýrmætur til þess, að hægt væri að kasta honum, og átti þess auk allt of mikil ítök í honum til þess að hægt væri að ganga frá honum, en hinn nýi boðskapur Channings var óneitanlega heillandi fyrir hinn öra og gáfaða sannleiksleitanda. Sr. Matthías fellir úr og hræðir saman tvær stefnur, sem virtust halda sína leið hvor. Þannig kemur hann heim til safnaða sinna sem nýr maður, en þó í sár- um. Það setjast að honum kvíði og efasemdir annað veifið. Ekki um það, að guð sé ekki til, eða að mað- urinn lifl ekki eftir líkamsdauðann. Nei. Heldur um hitt, hvernig hann fái bezt samrýmt hinar ólíku skoðanir og komið fram fyrir söfnuði sína með það hezta frá háðum, en særa þó engan né hneyksla. Þetta mun hafa verið meira en annað, sem olli kvíða hans og hinum hvimleiðu »köstum«, sem hann talar um að hann fái öðru hvoru, svo og viðtekinn arfur frá föður hans, sem var m jög veikgeðja. En sem frek- ari skýringu á hinum tíðu kvíða- og vantrúarköstum, sem hann nefnir, hygg ég að fmna megi í því, hve ríka samiið hann heflr með öllu líðandi og þjáðu, en finnur sig hinsvegar ekki megnugan þess, að bæta úr því mikla böli, sem hann lítur alltof víða. Mannlífsmeinin eru svo mörg og ægileg, en mað- urinn getulítill og veikur, enda þótt hann vilji vel. Það er sárt að horfa á bölið allt í kringum sig og langa til að bæta úr því, en geta það ekki. Það fær á sál hans. Út frá þeirri tilfinning er hann til orðinn sálmurinn fagri, sem hann kallar »Barnabæn«. Hann brennur af barnslegri þrá eftir að líkna og græða, styðja og vísa á rétta leið þeim, sem fara villir vega. Hann biður: »0, faðir, gjör mig lítið ljós um lífsins stulta skeið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.