Lindin - 01.01.1938, Síða 60

Lindin - 01.01.1938, Síða 60
L I N 1) I N 58 hefir köldu l’rá jal'naðarmönnum í Svíþjóð til kirkj- unnar. Arið 1879 átti sér stað í Svíþjóð fyrsta stór- verkfallið, Sundswallverkfallið kunna. Þrautpíndir sögunarverkamenn, sem höfðu 90 aura dagkaup fyrir 12 stunda vinnu og bjuggu við þau húsakynni, að 36 manns hafðist við í hverju herbergi, sameinuðust 1000 að tölu og neituðu að vinna, nema að kjör þeirra væru hætt. ()g ekki fóru þessir menn ókristi- lega að ráði sínu: Þeir sungu sálma, iðkuðu bíblíu- lestra og hlýddu á prédikanir. Hverjar kjarabætur fá svo þessir guðhræddu menn? Þriðjudaginn 7. júní eru þeir umkringdir af hermönnum, og skömmu síðar voru fallbyssubátar komnir á vettvang og hvar- vetna sást blika á hyssustingi. Forvígismennirnir voru síðan teknir til fanga og látnir taka út stranga refsingu. Var nú allur mótþrói brotinn á bak aftur. Hvernig snérist nú sænska kirkjan við kröfum verkamannanna um kjarabætur. Engin rödd heyrðist innan sænsku kirkjunnar, er vottaði verkamönnum sarnúð. Þvert á móti þrumuðu prestarnir gegn þeim. Þessum at- burði og öðrum svipuðum eiga sænskir verkamenn erfitt með að gleyma. Það tekur aldir að útrýma þeirri tortryggni, er slík afstaða á úrslitastundum skapar. Meðan ég dvaldi í Siglúnum sumarið 1936, var þar staddur dr. Alf Ahlberg, og hélt hann fyrirlestra um skólamál. Dr. Ahlberg er mikilvirkur rithöfundur og kunnur skólamaður. Er hann skólastjóri lýðskóla, er jafnaðarmenn reka í Svíþjóð. Einn fyrirlestra dr. Ahlbergs var um verkalýðsæskuna, er sækir skóla hans. lívað hann það venju sína að leggja fyrir nem- endur sína ýmsar spurningar í skólalokin ár hvert um afstöðu þeirra til ýmsra málefna, þar á meðal til kristindómsins. Honum viðvíkjandi kvaðst hann vera vanur að spyrja tveggja spurninga: 1. Eruð þér trúrækinn?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.