Lindin - 01.01.1938, Side 65

Lindin - 01.01.1938, Side 65
L 1 N D I N 63 unnið látlaust að rannsóknum á handritinu. Auga vísindamannsins hefir hvílt á því, og hugur hans og hendur unnið við það hvern einasta dag. Því vís- indamennirnir eiga hér verkefni, sem ekki verður séð út yfir í fljótu bragði. Sá maðurinn, sem mest og best hefir unnið að rannsóknum á handritinu, er T. C. Skeat, skjalavörður. Aðstoðarmaður hans og starfs- bróðir heitir Mr. Milne, og eru þeir báðir mjög kunn- ir lærdóms- og vísindamenn á sínu sviði. Fyrir nokkru síðan hefir T. C. Skeat skýrt frá ýmsu viðvíkjandi starfi sínu og rannsóknum á »Codex sinaiticus«, og er það, sem hér verður sagt hyggt á skýrslu hans. Upphaflega, þegar kaup voru gerð á handritinu, var leitað samskota meðal almennings til kaupanna, og komu inn sem svarar 330 000,09 ísl. krónum fram yfir það, sem á þurfti að halda. Var þá ákveðið, að verja þessu fé, sem fram yfir var, lil þess að binda handritið inn að nýju, því þegar það kom í British Museum var það í nákvæmlega sama ásigkomulagi og þegar Tischendorf sá það fyrst hið minnisstæða kvöld, 4. febrúar 1859 *). Þá var handritið allt í laus- um blöðum eða örkum, festum saman með einskonar klemmum, sem einhver lítið handlaginn bókbindari á Miðöldum hafði úthúið. Eftir að menn höfðu í heilan mánuð borið saman ráð sín um, hvernig binda skyldi handritið, voru tillögur Dauglas Cocherell sam- þykktar og þegar hafist framkvæmda. Var verkinu lokið haustið 1935. Ekkert var sparað til þess að fá hið besta efni. Pappír, saumgarn og annað, sem nota þurfti, var rannsakað með mikilli gaumgæfni, og mörgum vikum var varið til þess að slétta úr blöðum, sem eitthvað höfðu bögglast, og var fundin upp sér- stök aðferð til þess, sem þykir mjög góð. Var stór- *) Þá fann Dr. C. Tischendorf handritið, sem kunnugt er, í Sinai- klaustrinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.