Lindin - 01.01.1938, Page 76

Lindin - 01.01.1938, Page 76
71 L I N D I N leysi þeirra um börnin, þau séu látin afskiftalaus í solliuum, ekkert hirt um aö tala við þau um andleg hugðarefni, vekja hjá þei'm fagrar hugmyndir, svara barnslegum hugmyndum, m. ö. o. ekkert um þau hugsað, aðeins að hrúga þeim inn í þessa köldu og óhollu tilveru. En samt komast menn að þeirri nið- urstöðu, að þessir foreldrar séu þó bestu og ákjósan- legustu uppalendur barnanna. Og það er satt, foreldrarnir eru þaö, en einkum þá er möguleiki er til þess, að þeir geti orðið það í raun og sannleika. Það er auðvelt og létt verk að benda á syndir foreldranna. Víst er það satt, að við oss blasir það ástand, að börnunum er of lítið sinnt og þaðan stafar svo ónógt uppeldi þeirra. En þá kem ég að hinni miklu spurningu: Hvers- vegna sinna mæðurnar hörnum sínum of lítið? Um þetta er nefnilega þagað á öllum þeim lundum, þar sem svo nijög er fjölyrt um börnin og æskuna. Svar- ið er þetta: Lífskjör foreldranna í voru landi og á- stæður heimilanna til harnauppeldis eru þannig, að nægilega er tekið til orða að kalla það með öllu ósamboðið menningarþjóðfélagi. Næstum hver sá, sem í þjóðfélaginu, í stétt alþýðunnar, eignast nokkurn hóp barna, er þarmeð orðinn hláfátækur barnamaður, sumir hreppsómagar, konurnar verða þrælar látlauss erfiðis og barneigna. Þjóðfélagið leggur drápsklyfjar tolla og skatta einmitt á barnaheimilin og því þyngri, sem hörnin eru fleiri. Maðurinn er í hurtu ol't mest allt árið, konan vinnur erfiðisvinnu úli og inni frá morgni lil kvölds og næturna stundum með. Börnin verða að eiga með sig sjáll' eða sendasl burt frá móður sinni. Þjóðfélagið ætlar ekki grænan eyri til fæðis eða uppeldis barnanna. Barnahjónin taka mat barna sinna frá eigin munni, gatan tekur að sér upp- eldið. Barnamanni og einhleypum greidd sömu laun. Barnahjón nútímans eiga að geta l isið undir byrð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.