Lindin - 01.01.1938, Síða 77

Lindin - 01.01.1938, Síða 77
L I N D I N 75 um, sem engum jötni væri ætlandi, 1) sjá fyrir eigin gamalmennum fyrra mannsaldurs, 2) sjá fyrir sér, 3) sjá fyrir börnum sínum, 4) safna fyrir sig í ell- inni, 5) að sjá fyrir öðrum, og það einhleypum, í þeirra elli, 6) bera uppi ríkisbúskapinn með hátollum á hverjum bita og sopa. — Hvernig getur þetta gengið, svo að ósköp eigi af hljótist. Mæðurnar, sem harnauppeldið mæðir mest á, eiga að hafa þessi störl' öll: 1) vinna fyrir börnunum með manninum, 2) stýra mannmörgum heimilum, 3) vera mæður barnanna og annast um þau til góðs uppeldis á allan bátt. — IJað er máske veglegt að vera þrefaldur embættis- maður, en ljóminn fer hér af, þegar jæss er gætt, að móðirin'og lnismóðirin fær ekki grænan evri í laun fyrir sitt óþrotlega erfiði. Það er staðreynd, að móð- irin er eina manneskjan í jjjóðfélaginu, sem vinnur ekki aðeins kauplaust fyrir börn sín, heldur reytir af sér hverja spjör, er hún kann að ha'fa átt. Það er nú að verða algengt í bæjunum, að barnlausar konur geta fengið upp í 3—4 þús. kr. laun í opinberum stöðum. Eignist þær svo 3—4 börn, og ætli þær sjálf- ar að annast þau, sem góðar mæður, missa jjær hið launaða starf og fá ekkert í laun fyrir að annasl börnin. Það er því eðlilegt, að fólk fýsi ekki nú á dögum að eiga börn. Jú, það ber nokkuð á slíku í vaxanda mæli, sem eðlilegt er. Skiljanlegt er því, að kvenfrelsisbaráttan hafi beinst að því að koma kon- unni út af heimilunum og í opinber störf. Ivvenrétt- indabaráttan hefir að mörgu leyti verið l)arátta um það að frelsa konuna frá að verða hin innilokaða, kúgaða, kauplausa, lítilvirta og bláfátæka móðir. Og þetta er ekki nóg. Það er amast við barna- fólkinu. Stundum liggja fjölskyldurnar á götunni og húsin virðast ekki nema fyrir harnlaust fólk. Loks er hrúguninni dembt upp á hanabjálkaloft eða niður í koldimma, raka kjallara. Þjóðfélag, sem ekki ætlar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.