Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 94

Lindin - 01.01.1938, Blaðsíða 94
92 L I N D I N detta í hug að sækja um svona afskekt prestakall norður á Ströndum — og hvort ég eigi vissi, að næsta lítill menningarhragur væri enn kominn á Aðalvíkinga, og að þeir hefðu orð á sér fyrir að leika presta sína heldur grátt, stríddu þeim, trássuðust við að greiða lögboðin gjöld, væru ókirkjuræknir o. s. frv.? — Jú, eitthvað slúður hefði ég nú lieyrt um þetta, en því gæfi ég engan gaum; legði eigi eyrum við svona fleipri. En það voru líka góðir og mætir menn, sem vel til þekktu, svo sem faðir minn sálugi, Arni kaupmaður Jónsson o. fl., sem kváðu þetta slúður á engum rökum hyggt. lig skyldi því hiklaust sækja um Aðalvíkina, því þar væri áreiðanlega gott að vera. »Sá veit gerst, sem reynir«. Ég flutti svo til Aðal- víkur, og er nú búinn að dvelja hjá þeim l'ull 33 ár, eða mestalla mína prestskapartíð, og mig iðrar þess ekki, heldur tel mig lánsmann að hafa komist þang- að. Og minn dómur um Aðalvíkinga, óvilhallur og svo réttur og sanngjarn, sem mér er frekast unnt að fella, er sá, að ég get ekki ákosið mér betri sóknar- börn en þá. Aðalvíkingar hafa jafnan reynst mér hinir alúðlegustu og drengilegustu í öllum okkar við- skiftum. Þeir hafa verið kirkjuræknir í besta lagi, eftir því sem gerisl nú í seinni tíð í söfnuðum vorum, og þótt nokkuð skorti á, að þeir ræki kirkjugöngur nú á síðari árum svo sem fyr á tímum tíðkaðist, þá stafar það engan veginn frá áhugaleysi eða hnignandi trúarlífi, heldur hinu, að nú eiga menn svo miklum mun óþægilegra með að rækja kirkju sína en áður, þar sem nú nálega allir hændur eru orðnir einyrkjar, sem eiga hartnær ómögulegt með að missa sjálfa sig frá hinum síaðkallandi heimilisstörfum, þó það sé eigi nema rétt að bregða sér til kirkju. — Það sé íjarri mér að vilja mæla hnignandi kirkjugöngu og tíðasókn hót, en hitt er þá og einnig fjarri mér, að vilja ekkert sanngjarnt tillit til þess taka, hve óhægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.