Lindin - 01.01.1938, Page 96

Lindin - 01.01.1938, Page 96
94 L 1 N D I N greiðslu gjalda fyrir önnur aukaverk, svo sem skírnir, greftranir og giftingar. Þessa sögu hefi ég nú að segja, og hún er sönn, og hún ætti að geta talað sínu máli um það, hvorl Aðalvíkingar muni vera mjög skuldseigir við presla sína. Skyldu nú ann- ars margi'r prestar hafa svona sögu að segja úr söfn- uðum sínum? Er hér ekki miklu fremur um hrein- ustu fyrirmynd að x-æða upp á skilvísi. — Nei, skil- vísari rnenn er tæplega unnt að hugsa sér en Aðal- víkingar jafnan hafa reynst mér. En nú mælti spyrja: Hvei'nig hefir þá sá orð- rómur lagst á, að Aðalvíkingar séu skuldseigir og trássist við að greiða lögákveðin gjöld prestum sínum? Já, því er ekki vandsvarað. Gátan sú er auðráðin. Þegar séra Snorri, síðar pi’estur að Húsafelli, var prestur á Stað í Aðalvík, voru stói’bokkar miklir á Ströndum, svo sem Hallur á Horni, Hallvarður gamli o. fl. — Þessum stórbokkum lenti skjótt saman við Snorra prest, og voru oft ófagrar kveðjur, er þeirra fóru á milli. Allir þóttust þeir vei’a eða voru taldir göldróttir, og gerðu hvorir öðrum ýmsar skráveifur til ama og hnekkis, og þar á meðal það, að leika prest svo liart sem þeir sáu sér fært, stríða honum, egna hann upp, þverskallast við að greiða honum gjöld sín o. s. lrv. — Og eins og oft vill verða, urðu svo fleiri til að feta í fótspor þessara ribbalda. Snorri prestur var stórbrotinn og vildi ógjarnan láta hlut sinn. Og þannig myndaðist stríð og fullkomin óvild milli prests og hluta safnaðarins. — En svo, er séra Snorri flutti að Húsafelli, og liinir gömlu ribbaldar voru úr sögunni, var þessum ertingum og stríði þegar með öllu lokið. Og síðan liefir samkomulag Aðalvíkur- presta og safnaðarins jafnan verið hið ákjósanlegasta. En nú má spyrja: Hvers vegna eimir þá eftir af þessum orðrómi enn? Það er af því, að prestakallið er dálítið afskekt og ÚL af fyrir sig, en prestar, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.