Lindin - 01.01.1938, Síða 102

Lindin - 01.01.1938, Síða 102
100 L I N D I N vorrar og svifta liana [>eim verðmætum, er hún hefir nærst af og þróast við í lífsbarátlu sinni fram á þennan dag? Illýtur oss ekki að virðast, að hvar- vetna þar, sem einskis nýtu eða skaðsamlegu sæði er sáð, stafl það af skorti á þeim drengskap og sjálfs- virðingu, sem hin þroskaða ábyrgðartilfinning skapar í lífi sérhvers manns? Og mun ekki óhætt að full- yrða, að margt mundi snúast í sólarátt í þjóðlífi voru, ef vér í störfum vorum, smáum sem stórum, fyndum til ábyrgðar kærleikans á sama hátt og faðir, sem reynir að velja hið besta hlutskifti, er hann þekkir, til að tryggja lífshamingju barna sinna? — Eins og góður og umhyggjusamur læknir finnur til helgrar skyldu sinnar gagnvarl sjúklingnum, er hefir trúað honum fyrir heilsu sinni og lífi, þannig þarf hver og einn — frá valdhafanum til einyrkjans í afdalnum — að vita og skilja, að hann l’er með trúnaðai'störf og að verksvið hans er helgur dómur, er eigi má saurga. Það er sagt um rómverska keisarann Titus, að ef honum fannst, að einhver dagur hefði liðið, án þess að hann gerði eitthvert góðverk, hafi hann sagt: »t>essum degi hefi ég glalað«. Slíka skyldutilfinningu þyrftum vér að eiga hver og einn gagnvart umhverfi voru og áhrifasviði, því það er akurinn, þar sem ávextir lífs vors eiga að þroskast og koma í ljós. Það er einnig lækningastofa, þar sem af alhug þarf að reyna að lækna, bæta og laga það, sem miður fer í fari vor sjálfra.. Hin kristilega lífsskoðun leggur hina þyngstu áhyrgð á herðar vorar. Hún vill brenna það inn í vitund vora, að hver athöfn, jafnvel hver hugsun vor sé að móta oss og skapa fyrir ókomin vaxtarskeið, og hafi þessvegna hina mikilvægustu þýðingu fyrir framtíðar- þroska vorn og örlög. Hún ætlar oss að skilja það, að sérhver hugarhræring vor og afstaða fylgi oss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.