Lindin - 01.01.1938, Síða 109

Lindin - 01.01.1938, Síða 109
L I N n I N 107 ég þekkti fyrir 20—28 árum? Um þetta hugsa ég oft. En meira um hitt, hvílíkt tómlæti ríkir með oss ís- lendingum um þessa bræður vora, sem elska oss og dá, um öll hugðarefni þeirra, vandamál og þjóðar- þrá. Hvílíkur akur verkefna fyrir hendi, að efla vin- áttubönd þessara þjóða, glæða samstarf um menn- ingu og trúarlíf beggja, er báðir gætu haft mikið gagn af. íslendingar og Færeyingar eru eins og elskendur, sem aldrei hittast og þjást al' harmi þeim, sem sér- hver aðskilnaður veldur. Eg veit, að Færevingar þrá að nema íslenska tungy, kynnast íslenskum bók- menntum, vilja glæða þjóðernisvitund sína við snert- ingu íslenskrar sjálfstæðiskenndar. íslendingar gela lært mikið af Færeyingum auk þess, sem það myndi þýða úlbreiðslu íslensks anda og aukna möguleika íslensks menningarstarfs að leggja aukna rækt við málefni Færeyinga. í þessu myndum vér eignast stærra Island — stærra svið og svigrúm fyrir allt sem íslenskt er. Uað er því hér um að ræða mikið metn- aðarmál fyrir þjóð, sem þjáist af smæð. En mestu skiftir þó, að þar sem vinir mætast, heilsast og vinna saman, myndast nýtt líf, ný verð- mæti, sem báðum eru til ómetanlegrar l)lessunar. Hvenær, sem sem ég get eitthvað ferðast, mun ég heilsa upp á Færeyinga og vona að eiga þar vinum að mæta. Annars vil ég fastlega skora á alla leiðandi menn íslenskrar menningar að leggja aukna rækt við menn- ingu Færeyinga og menningarlegt samband landanna. Þar heíir þegar ágætur maður, Aðalsteinn Sigmunds- son, unnið prýðilegt starf, enda er hann dáður mjög af Færeyingum. Hefja þarl' stúdentaskifti, greiða fyrir dvöl færeyskra stúdenta við háskólann hér og fær- eyskra námsmanna við íslenska skóla yfirleitt. Kenn- arar beggja landa þurfa að skiftast á heimsöknum og hafa námskeið hvorir hjá hinum. íslenskir fræðimenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.