Saga - 1969, Side 209
bæjanöfn á hryggjadaL É05
1700. Stöpull, Grjóthryggur, Hryggir, Gvendarstaöir,
Þverá, Helgastaöir, Þúfnavellir.
Árið 170921. Jarðabók Árna Magnússonar getur byggð-
ai' á Hryggjadal og Víðidal sem hér segir: í jarðalýsing-
um Sauðárhrepps undir „Tunga á Skaurdum. . . . Stöpull,
fornt eyðiból hjer í landinu. Ætla menn þetta hafi stór
Jörð verið, so sem líklegt sýnist af tóttar rústum og tún-
garðsleifum. En aldrei hefur hjer bygð verið í manna
minni eður þeirra feðra. Ekki má hjer aftur bygð setja
fyrir heyskaparleysi, þar með er vatnsból ekkert nálægt
þessu plássi, en stekkur heimajarðarinnar stendur nú á
þessum rústum“.
Á. M. hefur ritað á lausan miða þessi orð: „Efter Tungu
tteinar Þorsteinn Sigurðsson standa eige Vídedals bylenn,
°g þar á medal Griothryggur, sem kallast klausturs heima-
land“.
I jarðalýsingum Staðarhrepps undir „Stadur í Reine-
nesi. . . . En frá fard.ögum 1708—1709, þegar fyrnefndur
syslumann bygði þetta klaustur lögmanninum Páli Vída-
lín, var kallað hjer af skyldi gánga ii hdr. í landskuld,
með því móti að Hryggir og Melur væri undir þeirri land-
skuld skilin so sem staðarins heimalönd. . . . Helgastader
á Víðidal var bygt fyrir 40 árum í tíð Benedikts Björns-
sonar, so sem undirrjettar Jón Philippusson á Páfastöð-
um og segist þar þá verið hafa eitt ár ungur. Ábúandi hafi
heitið Egill Grettisson um eitt ár, en tvö ár áður Ólafur
n°kkur, sem þar fyrir bjó um eitt ár á Þúfnavöllum,
fók þaðan hús öll og færði til Helgastaða, og meinar þar
verið hafa landskuld xl eður ] álnir. Gvendarstaðer kalla
íBenn kirkjustaðinn, og segir Jón sig minni til kirkjugarðs
leifa, ogso heyrt að mannabein skyldu hafa fundist í bakka
þeim, sem áin af brýtur og áður skyldi verið hafa kirkju-
Sarðurinn, en síðan að bygð fjell af þessum Gvendarstöð-
nnh skyldu þessar tvær jarðir, Helgastaðir og Þúfnavellir,
'afa sókt kirkju til Reynistaðar. Ekki minnast neitt um
^verá að undirrjetta“.