Saga - 1969, Page 211
SÆJANÖFN á i-iryggjadal
207
1762. Hryggir.
Árið 17622C. Manntal. „Hrygger klosterjord"
1766. Hryggir, Stöpull.
Árið 176627. Jarðabók Skúla Magnússonar landfógeta
í Þjóðskjalasafni nefnir undir „Rene Stads kloster med
tilhorende Jordegodz og Inventarium Beliggende mesten-
deels udi Skagefjords Syssel. . . . Hrigger hiemmeland Dyr-
bed uvis Landsk. 60. al. Quilder 2“. Undir „Tunga . . . Stop-
ull hialeige 0de.“
1777. Stöpull, Kerlingarstaöir, Helgastaðir, Þúfna-
vellir.
Árið 177728. Ferðabók Olaviusar greinir frá eyðibýlum
víðs vegar á landinu. f Fagraness- og Sjávarborgarkirkju-
sóknum eru m. a. nefndir Stöpull og Kerlingarstaðir, og
ei’u bæirnir báðir merktir með tveim stj örnum, sem táknar,
uð þeir séu að vísu hæfir til að endurbyggjast, en þarfn-
ist þó meiri umbóta en hinir, sem merktir eru með þrem
stjörnum. Undir Reynistaðarklaustri eru nefndir Helga-
staðir og Þúfnavellir, með þeirri athugasemd, að bæinn
Þurfi að flytja. Eru þeir merktir með þrem stjörnum, sem
táknar að af kunnugum séu þeir taldir öðrum eyðibýlum
fremur hæfir til endurbyggingar og ábúðar vegna ein-
hverra landkosta.
Sjá umsögn við næstu heimild.
1782—1913. Gvendarstaðir, Hryggir.
Frá 1782 eru til samfelld gögn um bygg'ðarsögu Skaga-
tjarðarsýslu. Hefur sú vitneskja fram að 1959, verið skráð
í Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu20, með tilvísun
til frumheimilda.
Manntalsbók Skagafjarðarsýslu í Þjóðskjalasafni30
hefst 1782 og nefnir það ár „Hrygger“ og „Gvendar-
stader“, sbr. einnig Jarða- og búendatalið, en þar sést svo,
Gvendarstaðir eru í byggð til 1898, að undanteknum