Saga - 1969, Side 223
BÆJANÖFN Á HRYGGJADAL
219
Byggðarsaga Hryggjadals og Víðidals er óljós framan
af, en ætla má, að þar hafi einhver byggð verið frá forn-
öld til 15. aldar, þegar þjóðinni tók að fækka. Eftir 1496
virðist ekkert býli hafa verið þarna nema Hryggir, sem
alltaf lögðust í eyði síðan, er verst áraði, fyrr en Helga-
staðir og Þúfnavellir byggjast aftur örfá ár um 1670.
Enn eru Hryggir eini bærinn, sem lafir uppi, unz Gvend-
arstaðir bætast við á 18. öld og eru nokkuð samfellt í byggð,
unz bæði býlin fara í eýði um 1900, og hafa ekki risið þar
bæjax-hús síðan.
1) I heimildum og meðal manna eru skilgreiningar á endatakmörk-
um þessara dala nokkuð á reiki. Nefni ég hér í staðháttalýsingu
minni þau mörk, sem flestir hafa og eru landfræðilega eðlileg.
2) D. I. II, 301. Sjá einnig Islandske originaldiplomer indtil 1450.
Udg. Stefán Karlsson Kbh. 1963.
3) D. I. II, 398. Sjá einnig Islandske originaldiplomer.
4) D. I. IV, 701—02.
5) D. I. IX, 321.
6) D. I. XII, 636.
Þ D. I. XIII, 143.
8) Jarðabók í Þjóðskjalasafni. Eftirrit M. Stephensens 27 4to með
hendi Benedikts Þorsteinssonar lögmanns um 1720.
9) Jarðabók úr Lbs. 111 4to i Þjóðskjalasafni.
10) Jarðatal Jens Söffrinssonar 1639 úr Lbs. 492 4to og 111 4to. í Þjóð-
skjalasafni.
U) A. M. 216 c, 4to.
12) Ókleift er að lesa endi málsgreinarinnar af filmu handritsins, sem
send var úr Árnasafni, þar sem brot hefur verið í blaðið, þegar
myndin var tekin. Virðist þó mega ráða, að umrædd nýting hafi
verið i grundvallaratriðum eins og í tíð Gissurar.
13) Islandske Annaler indtil 1578, bls. 372. Udg. Gustav Storm. Chria.
1888.
14) Annálar 1400—1800, I, bls. 33 og 74—75 Rvk. 1922.
15) Þessi sögusögn mun fremur eiga við fyrri pláguna, Svartadauða,
sbr. Nýjaannál árið 1402, bls. 9—10 í Annálum 1400—1800, I.
16) Ny Jordebog over Island, skreven af Fogden Johan Klein Anno
1681, i Þjóðskjalasafni.
1) Jarðabók um allt land 1696, í Þjóðskjalasafni.
18) Jordebog over Hans Kongelige Mæjestæts eget beholdne Jorde-
gods paa Island.
9) Jarðabók úr Kallske Samling, N: 269, fol., í Þjóðskjalasafni.
Manntal á Islandi 1703. Rvk. 1924—27.
^ Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, Skagafjörður, bls.
50 og 73—74. Kh. 1930.