Saga - 1969, Side 235
RITFREGNIR
231
blönduð mati. Vil ég þá fyrst taka út úr síðasta atriðið, sem Jón tel-
ur (bls. 326). Ég verð að viðurkenna þar mjög stórt glappaskot, sem
°g harma og ríf hár mitt fyrir. Það er hreinn misskilningur hjá mér,
aíi Skúli hafi sent Hannesi afrit af bréfi sínu. Ég mun leiðrétta þetta
r8ekilega í næstu bók minni, og þakka ég Jóni fyrir að benda mér á það.
Við hliðina á þessari stóru villu verða aðrar athugasemdir og leið-
■ettingar Jóns smávægilegar. Að vísu er margt í athugunum hans rétt,
en sumt tel ég þó vera rangt og annað svo smásmugulegt og vafa-
®?mt, að ég undrast, að hann skuli vera að eltast við slíkar dreifar.
fefði vafalaust mátt finna aðrar mikilvægari viilur en það í bók minni.
Tvo liði, sem fjalla um nöfn tveggja vestfirzkra bænda, (bls. 255)
óas Guðlaugsson og (bls. 305) Jón Halldórsson, hafði ég þegar leið-
leU aftan við bók mina Gróandi þjóðlíf.
(bls. 243) hvort þeir félagarnir fimm, sem lögðu á fjallið voru óreglu-
^enn. p>ag kemur beinlínis fram af málsskjölum, að tveir þeirra,
.flómon °S Sigurður voru verstu fyllibyttur. Allir vita svo um örlaga-
p.gu l5688 Þriðja, Álfs. Jón biður um drykkjumannsvottorð Eiríks og
eturs, en segir hann ekki sjálfur, að þeir einir hafi jafnvel verið
u lir, þegar lagt var af stað? Ekki get ég þefað af löngu dauðum
m°nnum, en margar lýsingar eru til af drykkjuskaparslarki því, sem
1 kaðist á þeim tímum, og ferð fimmenninganna upp á Klofnings-
neiði
er alveg í sama dúr. Það sem ég vildi meina, var aðallega, að
þetta hefði verið fylliríisferð, en ekki nein þörf fyrir leiðsögn, því að
J'gningatíð var, en ekki snjókomu, en auðvitað er þetta eins og Jón
egir sjálfur matsatriði.
v ii)is- 248) Ég get ekki vikið frá þvi, að líkskoðunarskýrsla Halldórs
r ovenjuleg, að telja upp í löngu máli músaholurnar. Ég hafði borið
betta
tmdir læknislærðan mann, sem fannst þessi likskoðunarskýrsla
u aii(lórs fráleit, — hann hefði átt að einbeita sér að því að lýsa áverk-
> sem hann gerir mjög óljóst. Á nokkrum stöðum er að finna munn-
*n um, að Halldór Torfason hafi hrökklazt úr landi vegna afskipta
.lnna af Skurðsmálinu (sjá t. d. Frá yztu nesjum III, bls. 85), og fæ
6 séð, að „ofsóknir" sé of sterkt orð.
ls. 283—4) Bréf með rithönd Hannesar Hafsteins gefur vissulega
s efní «1 að álykta, að hann hafi verið með Hagnúsi í ráðum að
vei iU var * sjélfu sér ekkert óeðlilegt, þó að landritari jafn-
Sv VSemdi‘' UPP á eigin spýtur bréf frá landshöfðingjaskrifstofunni,
óv° e.S siíii nkki’ hvað Jón getur haft út á þetta að setja. Hitt var mjög
ja eníulegt að landritari, en ekki skrifari „skrifaði" bréf og skjöl frá
h ..kntð’ngjaskrifstofunni, og því er einmitt rithöndin til vitnis um,
nrV^ iaununSarrnál þetta var, að ekki einu sinni skrifari virðist hafa
a t vita, hvað í því stæði.
ák S verð undrandi, þegar Jón fer að ráðleggja mér að lesa
fJeðnar ’.blaðsíður" (á að vera dálka) í Alþingistíðindum, sem enga
in nEeglandi skýringu gefa á þvl furðulega fyrirbæri, að landshöfð-
bó 1 2fne*taði því berlega, að rannsaka ætti alla embættisfærslu Skúla,
tfúM Vef t1®!81 þegar gengið út frá skrifstofu hans þess efnis. Ég
Þvi ekki, að landshöfðingi hafi sagt hér vísvitandi ósatt, og dreg