Saga - 1969, Side 241
FRÁ SÖGUFÉLAGINlí 23?
ár. Bókin ber setningarártalið, en hún er prentuð á þessu ári 1969. —
Verð heft kr. 380.00.
Landsnefndarskjöl, III. bindi, eru í undirbúningi hjá félaginu, en
utgáfa þeirra hefur dregizt sökum anna útgefandans. Vafasamt er,
að félagið hafi bolmagn til þess 1970 að gefa bókina út, en hún ætti
að birtast snemma árs 1971.
Saín til sögu Reykjavíkur.
Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður getur þess réttilega hér á
undan, að útgáfa bókarinnar: Kaupstaður í hálfa öld 1786—1836 hafi
tekizt verr en skyldi. Stjórn Sögufélagsins mun láta lesa texta henn-
ar saman við frumgögn, strax og unnt er, og mun gefa út niðurstöð-
urnar.
• Kaupstaður í hálfa öld er bindi í fyrirhuguðum ritaflokki, Safnl
til Sögu Reykjavíkur, sem Sögufélagið hleypti af stokkunum í sam-
raði við borgarstjórn Reykjavíkur i fyrra. Sigfús misskilur skipulag
eða skipulagsleysi þeirrar útgáfu. Ætlun okkar, sem að útgáfunni
stöndum, er að gefa út sjálfstæðar bækur heimilda og ritgerða um
®°gu höfuðborgarinnar, en engin aukabindi, sem hann nefnir svo.
Baakurnar eiga að bera tvo titla. Þessi heitir: Kaupstaður í hálfa öld
1786—1836. Sá titill er efst á kápu, stendur á fremra titilblaði og efst.
a kili: Hins vegar er bókin hluti ritraðarinnar Safns til sögu Reykja-
yikur. Þess vegna stendur sá titill neðst á kápu og kili. Þessi skipan
a sér ýmsar hliðstæður.
Einkum er við mig að sakast um glöpin, sem Sigfús greinir í rit-
reen sinni, þvi að ég mun bera ábyrgð á útgáfu Sögufélagsins, eins
sakir standa. Ég gaf umrædda bók út eftirgrennslanalaust í góðri
rú. Mér og samstarfsmönnum mínum var fyllilega ljóst, að nauðsyn-
iegt
var að gera áætlun um útgáfu Safns til sögu Reykjavíkur, áður
en i verkið var ráðizt. Sú áætlun var gerð af margfróðum mönnum
úni sögu borgarinnar, og hefur Sigfús þar engu við að bæta, eins og
Sest á formála og inngangi bókarinnar.
Sem kennari fagna ég mjög, að borgarstjóri réðst í að efna til út-
Safu á Safni til sögu Reykjavikur. Ég er langþreyttur á blindings-
61 f °kkar Islendinga í sögu síðustu alda. 1 islenzkum skólum er nem-
endum skylt að vita deili á sögu ýmissa fornaldarborga, en allt til
'essa hefur Reykjavík verið að mestu auð síða í íslenzkum fræðslu-
sk" Um’ ^11 Reykjavíkurkaupstaðar var upphaflega stofnað sem ný-
.(f50PUnarstöðvar íslenzks þjóðarbúskapar, og borgin hefur umskap-
Q ls'enzkt samfélag. Starfslið sagnfræðinnar hér á landi er fámennt
Voi nilsíafnlega þjálfað, en þess bíða mikil verkefni. Sigfús er þar
SafC°mÍnn t!1 starfa> et hann vill leggja hönd á plóginn. Þjóðskjala-
þv.m'5 hefur ekki hingað til verið íslenzkri sagnvísi sá bakhjarl, sem
Vjg - 6r' ^atni^ ætti m. a. að gefa út ákveðið magn heimilda árlega.
ar 1 stjórn Sögufélagsins skulum efla þá útgáfu eftir föngum. Gunn-
bók VeÍnSSOn skialnvörður vinnur stórvirki árlega með útgáfu Alþingis-
<anna, og önnur brýn verkefni kalla að.