Saga - 1969, Side 245
FRÁ SÖGUFÉLAGINÚ 241
heft
Einar Laxness: Ævisagra Jóns Guðmundssonar, alþm. og
ritstjóra..................................... kr. 300.00
Árni Björnsson: Jól á íslandi..................... — 200,00
Landsnefndarskjöl 1770—1771 I. og II. hefti....... — 300,00
Enn eru óbirt tvö bindi af Landsnefndarskjölum og verð-
ur útgáfunni lokið á næstu árum.
Björn Þórðarson dr. jur.: Landsyfirdómurinn 1800—1919 — 200,00
Einar Bjarnason: Lögréttumannatal............... — 300,00
Magnús Ketilsson: Stiftamtmenn og amtmenn á Islandi — 200,00
Sýslulýsingar 1744—1749 .............................. — 250,00
Sögufélagið gefur út ódýrar, en vandaðar bækur, sem vaxa að gildi
eftir þvi sem timar liða. Sögufélagið er félag allra þeirra, sem unna
islenzkum fræðum.
Heklueldar
eftir Sigurð Þórarinsson rekur sögu Heklugosa frá upphafi lands-
byggðar. Þar er skráður kafli úr sögu Islenzkrar þjóðar, þáttur úr
þúsund ára baráttu hennar við ís og eld. Sigurður er maður hins ljósa
°g lipra máls. I Heklueldum rýnir hann fornar ritaðar heimildir af
Rlöggskyggni og þekkingu og samræmir þær náttúrufræðilegum stað-
reyndum. Heklueldar eru fyrirmyndarbók, sem skipar virðulegan sess
tneðal fræðibóka.
Bókin er prýdd 29 myndum og uppdráttum auk 16 myndasiðna, lit-
Prentaðrar kápu og korts af Heklusvæðinu. — Félagsverð: 425,00 heft,
550,00 bundin.
Um enska gerð þessa samrits segir m. a. í ritdómi í Science 28. júní
1 sumar: „Bókin er fágæt meðal vísindarita, af því að hún flytur hvort-
tveggja í senn, merkilega vísindalega rannsókn, athyglisverðar sögu-
skýringar og skemmtilegt lestrarefni. -— Þar opnast lesandanum furðu-
leg innsýn i eðli eldfjalls og menningarsögu þjóðar í harðbýlu landi.“
Bale C. Krause.
FRÁ SÖGUFÉLAGINU eru þessi rit væntanleg á næsta ári:
Alþingisbækur íslands XII. bindi
timabilið 1731—40. Setning er hafin.
Bæjarstjórn í mótun 1836—1882
Safn til sögu Reykjavíkur. Setningu bókarinnar er að mestu
lokið. Þetta er bókin um það, hvernig Reykjavík breyttist úr
dönskum kaupstað í íslenzkan bæ.
Grsenland á miðöldum
Ólafur Halldórsson handritafræðingur gefur út allar helztu
heimildir, sem til eru um Grænland á miðöldum. Sumar þeirra
16