Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 23

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 23
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 JÓHanna e inarSdÓtt i r 23 Í þeim tilfellum sem foreldrarnir voru ekki sáttir við starfsfólkið snerist óánægjan oftast um annars vegar tíð starfsmannaskipti og hins vegar skort á upplýsingum þegar þeir næðu í börnin í lok dags. Í nokkrum hópum kvörtuðu foreldrarnir undan tíðum starfsmannaskiptum í leikskólanum sem erfitt væri að henda reiður á. Það væri e.t.v. skráð á upplýsingatöfluna að nýr starfsmaður hefði hafið störf en algengt væri að nýtt starfsfólk kynnti sig ekki og foreldrið vissi ekki, þegar það kæmi að sækja barnið, hver hinn nýi starfsmaður væri. Foreldrarnir töluðu einnig um að oft væru mjög ungar stúlkur ráðnar til að vinna með börnunum, sem e.t.v. væru ekki færar um það. Rætt var um ástæður þessa og voru lág laun nefnd. Í nokkrum hópum í öllum leikskólunum lýstu foreldrar óánægju sinni með þá til- högun að ekki væri alltaf sama starfsfólk í skólanum þegar foreldar næðu í börnin sín og hefði verið með börnunum yfir daginn. Þetta hefði í för með sér að foreldrar fengju ekki upplýsingar um athafnir og líðan barnanna þann dag. Það fólk sem þá væri með börnunum vissi oft og tíðum ekkert hvað þau hefðu aðhafst eða hvort eitthvað hefði komið upp á sem mikilvægt væri fyrir foreldrana að vita um. Ein móðir orðaði þetta þannig: Þegar maður er að sækja þá er ekki manneskja búin að fylgja barninu yfir daginn, þannig að ef eitthvað hefur komið upp á þá fær maður kannski ekki að vita af því. … Það er svona dálítið rót yfir daginn, allavega milli fjögur og fimm, þá eru alltaf ein- hverjar aðrar heldur en eru klukkan átta eða níu. Í svipaða veru voru umræður í öðrum leikskóla um þetta: Faðir: Við sækjum krakkana frekar seint. Það er yfirleitt svona kannski starfsfólk sem hefur bara verið hluta úr degi eða verið restina úr deginum við. … Þá er kannski upplýsingagjöfin – ef maður spyr kannski eitthvað um daginn – þá er kannski það ekki alveg til staðar. Móðir: Já, akkúrat. Það hefur skeð ef barnið hefur verið eitthvað … R: Já, einmitt. Faðir. Þú veist, borðaði það vel í hádeginu. Þá var kannski starfsmaðurinn farinn. Móðir: Nýbúið að vera veikt eða með niðurgang eða eitthvað og maður þarf að spyrja um það. Þá náttúrulega vita þeir voðalega lítið um svoleiðis stundum þegar maður kemur að sækja. R: Já. Móðir: Þá verður maður bara að muna að spyrja morguninn eftir eða …
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.