Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 51

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 51
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 51 Uppeldi og menntun 19. árgangur 1.–2. hefti, 2010 BöRkuR HANSEN, ÓlAFuR H. JÓHANNSSoN oG StEINuNN HElGA láRuSdÓttIR Faglegt sjálfstæði grunnskóla Viðhorf skólastjóra Í greininni er lýst viðhorfum skólastjóra til faglegs sjálfstæðis grunnskóla eins og þau birtust í könnun haustið 2006. Efnið er skoðað í ljósi þess að mörg sveitarfélög hafa mótað eigin skólastefnu sem kann að þrengja að faglegu sjálfstæði skóla eða styðja það. Í fyrri rannsóknum höfunda hefur komið skýrt fram að skólastjórar hafa verið ánægðir með yfirfærslu grunnskólans til sveitarfélaga en sjónarmið kennara hafa verið blendnari. Stjórnskipulag skóla getur verið með margvíslegu móti en það gefur til kynna hvernig valdi og ábyrgð í skólamálum er hagað. Litið er til nokkurra nágrannalanda í því sambandi. Sjónum er einkum beint að því hvernig skólanefndir og skólastjórnir á vegum sveitarfélaga eru skipaðar og hvert er ábyrgðar- og valdsvið þeirra. Fram kemur að í þessum nágrannalönd- um gegnir skólastjóri lykilhlutverki í mótun og framkvæmd skólastarfs þótt valdsviði hans séu alls staðar takmörk sett. Þá er fjallað um átök og áherslur sem snerta sjálfstæði skóla. Í nýjum lögum um grunnskóla frá 2008 er sveitarfélögum lögð sú skylda á herðar að móta stefnu og því mikilvægt að afla vitneskju um áhrif stefnumótunar sveitarfélaga á skólastarf. Niðurstöður könnunarinnar sýna að meirihluti skólastjóranna taldi að faglegt sjálf- stæði síns skóla væri mikið og hefði farið vaxandi á undanförnum árum. Þá vildu þeir auka það enn meira. Meirihluti svarenda taldi einnig að skólastefna sveitarfélagsins hefði aukið faglegt sjálfstæði þeirra sem skólastjóra og stuðlað að auknu faglegu sjálfstæði kennara. Þeir álitu jafnframt að ekki ætti að auka áhrif sveitarfélaga og skólanefnda umfram það sem orðið er. Greinarhöfundar álykta að fyrir farsælt og framsækið skólastarf sé mikil- vægt að skólanefndir og starfsfólk skóla vinni saman að mótun og útfærslu skólastefnu. inn gang ur Sjálfstæði skóla hefur aukist verulega síðustu tvo áratugi. Þróunin í átt frá miðstýrðu að dreifstýrðu skólakerfi var staðfest með grunnskólalögunum árið 1995, þegar rekstur grunnskóla var færður frá ríki til sveitarfélaga. Markmiðið með tilfærslunni var m.a. að efla starfsemi grunnskóla með því að færa ábyrgð og framkvæmd skólastarfs sem næst vettvangi. Hugmyndafræðinni að baki þessari stefnu er lýst í skýrslu Nefndar um mótun menntastefnu (1994) en hugtökin valddreifing, sjálfstæði skóla og ábyrgð sveitar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.