Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 56

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 56
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201056 faglegt SJálfStæði grUnnSKÓla barna sinna, geta fært „viðskipti“ sín annað ef skólinn uppfyllir ekki kröfur þeirra (Henig, 1994, bls. 57). Sænsku grunnskólalögin gefa mjög almenn fyrirmæli um það hvernig sveitarfélög skuli haga stjórnun skólanna. Aðeins er tekið fram að hvert sveitarfélag skuli skipa eina eða fleiri nefndir til að stjórna skólamálum sveitarfélagsins. Um hlutverk nefndanna er síðan vísað til sveitarstjórnarlaga. Í þeim er einnig kveðið á um að skólastjóri leiði starfið í skólunum og hafi forystu um þróun þess. Eins og áður sagði gilda markaðslögmál um val foreldra á skólum. Því leggja skól- arnir áherslu á að skapa sér sérstöðu og kynna sig á margvíslegan máta. Fjölmiðlar halda uppi umræðu um skólastarf og birta niðurstöður samræmdra prófa, einkum eldri nemenda, og skólar leitast við að ná til einstakra foreldra frekar en foreldra- samtaka þegar þeir kynna áherslur sínar. Dreifstýring á sviði skólamála í Svíþjóð hefur falist í því að ríkið færir ákvarðanir beint til einstakra skóla. Einnig hefur ákvörðunarvald verið flutt til sveitarfélaga sem geta flutt það áfram til hverfisstjórna sem aftur geta framselt það til einstakra skóla (Helgesen, 2000). Áherslur og afleiðingar Stjórnskipulag skóla í þeim fjórum löndum sem hér hafa verið til umfjöllunar á það sameiginlegt að ríkið stýrir skólastarfi með lögum, námskrám og ýmsum reglum. Ríkið felur sveitarstjórnum tiltekin verkefni, ýmist fagleg eða rekstrarleg, sem þær geta deilt út til einstakra skóla. Þá felur ríkið einnig skólum milliliðalausa framkvæmd ýmissa mála. Inntak náms er nákvæmast skilgreint í lögum og námskrám í Noregi og á Íslandi. Þar er því svigrúm sveitarstjórna eða einstakra skóla til að móta námið minna en í Svíþjóð og Danmörku. Fjárhagslegt svigrúm sveitarstjórna er aftur á móti mikið í öllum lönd- unum. Í framangreindum löndum gegnir skólastjóri lykilhlutverki í mótun skólastarfsins en valdsviði hans eru þó takmörk sett. Í Noregi takmarkast það fremur af ríkisvaldinu en sveitarstjórnum. Í Danmörku eru foreldrar í meirihluta í stjórn hvers skóla, skóla- stjórn, sem skólastjóri er í forsæti fyrir. Í Svíþjóð er valdsvið skólastjóra einkum tak- markað af frjálsu vali foreldra um skóla. Skólar keppa um nemendur þótt í reynd séu þeir einkum úr næsta nágrenni skólans. Foreldrar hafa því nokkur áhrif með því sem kalla má neytendastýringu þótt hún virðist vera fremur óvirk. Á Íslandi hafa sveitarstjórnir verið að þróa ábyrgðarhlutverk sitt frá því að rekstur grunnskólans færðist til þeirra árið 1995. Sveitarfélögin reka skólana þótt finna megi undantekningar frá þeirri meginreglu. Þeim ber að framfylgja opinberri stefnu stjórnvalda og þau geta mótað stefnu sveitarfélagsins en það hlutverk var styrkt í grunnskólalögunum 2008. Frá sjónarhóli skólanna getur stefnumörkun sveitarfélaga annaðhvort stutt starfsemi þeirra eða þrengt að þeirra faglega athafnarými. Þetta kemur skýrt fram í umfangsmikilli rannsókn þeirra Addi-Raccah og Gavish (2010) sem gerð var meðal skólastjóra í Ísrael. Þeir könnuðu viðhorf skólastjóra á svæðum þar sem skólar höfðu fengið aukið svigrúm til að stjórna eigin málum, og báru þau
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.