Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 60

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 60
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/201060 faglegt SJálfStæði grUnnSKÓla niðurstöður Hér á eftir er greint frá helstu niðurstöðum könnunarinnar. Fyrst er greint frá afstöðu skólastjóra til faglegs sjálfstæðis grunnskóla. Síðan segir frá mati þeirra á áhrifum skólastefnu á faglegt sjálfstæði skólastjóra og kennara. Þá er fjallað um hlutdeild skólastjóra og kennara í mótun skólastefnu sveitarfélaga og mat skólastjóra á því að hve miklu leyti kennarar séu samþykkir skólastefnu viðkomandi sveitarfélaga. Að því búnu er greint frá áhrifum skólastefnu sveitarfélaga á skólastarf og loks frá tengslum skólastjóra við skólanefndir. Í töflu 1 sést hver er afstaða skólastjóra til faglegs og rekstrarlegs sjálfstæðis grunn- skóla haustið 2006. Tafla 1. Afstaða skólastjóra til faglegs og rekstrarlegs sjálfstæðis grunnskóla Spurningar: Lítið Nokkurt Mikið Hversu mikið faglegt sjálfstæði telur þú 4% 36% 60% að grunnskólar almennt hafi? Hversu mikið faglegt sjálfstæði telur þú að þinn skóli hafi? 2% 27% 71% Hversu mikið rekstrarlegt sjálfstæði hafa grunnskólar almennt? 22% 58% 20% Hversu mikilvægt telur þú að auka rekstrarlegt sjálfstæði 5% 20% 75% grunnskóla frá því sem nú er? Svörin sýna að meirihluti skólastjóra telur að grunnskólar séu sjálfstæðar stofnanir. Þeir meta þó eigin skóla sjálfstæðari en skóla almennt. Þá telja þeir skólana búa við talsvert rekstrarlegt sjálfstæði en verulegur meirihluti þeirra vill auka það frá því sem nú er. Þegar skoðuð eru tengsl svara skólastjóranna við bakgrunnsþætti koma í ljós töl- fræðilega marktæk tengsl á tveimur stöðum. Skólastjórar sem starfa á landsbyggðinni telja frekar en þeir sem starfa í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu að rekstrarlegt sjálfstæði skóla sé mikið (χ² (4, 129)=14,48, p<0,01) og það eigi að auka rekstrarlegt sjálfstæði þeirra frá því sem nú er (χ² (4, 129)=23,23, p<0,001). Tafla 2 lýsir því hver afstaða skólastjóra er til breytinga á faglegu sjálfstæði grunn- skóla og hve mikilvægt þeir telja að auka það. Hafa ber í huga að könnunin var gerð árið 2006 og hafa ný grunnskólalög tekið gildi síðan. Tafla 2. Afstaða skólastjóra til breytinga á faglegu sjálfstæði grunnskóla Spurningar: Minnkað/ Svipað/ Aukist/ Léttvægt Nokkuð Mikilvægt Telur þú að faglegt sjálfstæði grunnskóla hafi aukist eða minnkað á undanförnum árum? 10% 27% 63% Hversu mikilvægt telur þú að auka faglegt sjálfstæði grunnskóla frá því sem nú er? 5% 20% 75% Meirihluti skólastjóra telur að faglegt sjálfstæði skóla hafi aukist á undanförnum árum. Einnig álítur verulegur meirihluti skólastjóra mikilvægt að auka það enn meira. Þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.