Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 104

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 104
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010104 trú á eigin færni og Hvati t i l námS Kennsla og kennsluhættir Frammistöðu kennara má meta á ýmsan hátt en meðal þess sem vegur þungt er hversu vel þeir koma námsefninu til skila, að nemendum líði vel í návist þeirra og að sambandið milli nemenda og kennara sé virkt og jákvætt. Umræða um kennara kemur víða fram í viðtölunum, einkum ef þeir voru taldir hafa náð góðu sambandi við þátttakendur og jafnvel orðið til þess að þeir fengu kjark og áhuga á að glíma við námið. Þátttakendur eiga það allir sammerkt að hafa ekki gengið sem skyldi í grunnskóla og því stóðu kennarar þeirra í VMA frammi fyrir stóru verkefni. Sá þátttakandi sem lakast stóð að vígi, og nefndur hefur verið hér að framan, náði góðu sambandi við kennarana sína í byggingadeildinni. Einkum taldi hann einn þeirra hafa haft mjög jákvæð áhrif á sig. Hafi hann átt þátt í að hann gafst ekki upp heldur hélt áfram þrátt fyrir ýmiss konar mótlæti. Hann sagði: Sá var alveg frábær, hann hafði mikil áhrif á mig. Hann er náttúrlega búinn að hjálpa mér svolítið mikið. Maður sat kannski einn eftir í prófi og hann sest kannski bara hjá manni og fer kannski bara að spjalla eitthvað svo að maður fái ekki alveg ógeð á próf- inu. Hann fór einhvern veginn öðru vísi að manni, hann gerði það, karlinn. Af frásögnum viðmælenda að dæma getur viðmót af þessu tagi gert gæfumuninn ef trúin á eigin færni og sjálfstraust er af skornum skammti. Fram kemur að allir þátttakendurnir töldu að einstakir kennarar hefðu náð betra sambandi við þá en aðrir og nefndu í sumum tilvikum jafnvel marga. Undantekninga- lítið nefna þeir kennara sem hjálpuðu þeim, hvöttu þá áfram, fóru hæfilega hratt yfir, gerðu að þeirra dómi sanngjarnar kröfur, voru skemmtilegir og spjölluðu við nem- endur á jafningjagrundvelli. Framtíðardraumar Þátttakendur báru VMA vel söguna. Þeim fannst vel hafa verið tekið á móti sér. Ekki er unnt að koma auga á að sexmenningarnir sem hættu námi hafi bent á aðrar ástæður fyrir því en áhugaleysi og vanmátt gagnvart viðfangsefninu fyrst og fremst. Þeir hafi smám saman hætt að stunda námið og mæta í kennslustundir og fyrr en varði hefði atvinnulífið verið farið að toga í þá og áhugi þeirra vaknað á að vinna sér inn laun. Eftir að hafa verið úti í atvinnulífinu um skeið höfðu allir þessir einstaklingar áhuga á að fara í eitthvert nám; ýmist í dagskóla eða fjarnám í VMA ellegar á öðrum vett- vangi. Af viðtölunum að dæma var skólinn spennandi kostur en það sem helst stóð í veginum fyrir því að þeir færu í nám að sinni var að þeir voru allir í vinnu, þurftu að standa undir fjárhagslegum skuldbindingum og voru jafnvel komnir með eigin fjöl- skyldu. Þeir höfðu því ekki sömu tækifæri og á meðan þeir voru á framfæri foreldra sinna. Engu að síður virtust ýmsar leiðir koma til greina til þess að láta drauminn um frekara nám rætast. Enginn þeirra þátttakenda sem hættu í námi kenndi skólanum um; ónógum tæki- færum þar eða að ekki hafi verið komið nægilega til móts við þá. Þvert á móti. Á hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.