Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 158

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Síða 158
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010158 Hvað ræðUr vali á námSSviði og HáSKÓla? nánast allt þættir sem tengja má við áhuga á starfinu sem slíku og það að láta gott af sér leiða. Í eldri rannsókn frá Brunei (Yong, 1995) voru kennaranemar spurðir um ástæðu fyrir vali á kennaranámi með opnum spurningum. Niðurstöður leiddu í ljós að helsta ástæðan var að svarendur höfðu engan annan valkost, í öðru sæti voru áhrif frá foreldrum og vinum. Því næst komu þættir eins og metnaður til að gerast kennari, möguleiki á starfsframa innan háskóla og áhugi á að vinna með börnum. Þessar niður- stöður litast trúlega af ástandi á vinnumarkaði í viðkomandi landi. Í innlendri könnun frá árinu 2000 sem gerð var í HA (Ingi Rúnar Eðvarðsson, 2009) voru viðskiptafræðingar og hjúkrunarfræðingar frá HA og HÍ spurðir hvað réði vali þeirra á námssviði. Svarendur settu áhuga á námsgreininni í fyrsta sæti, atvinnumögu- leika í annað sæti og fjölbreytni náms í þriðja sæti. Konur höfðu frekar áhuga á náms- greininni og fjölbreytni náms en karlar höfðu frekar áhuga á atvinnu- og tekjumögu- leikum. Sami munur birtist í vali starfsstétta á námssviði. Hjúkrunarfræðingar völdu námið í ríkari mæli út frá áhuga á námsgrein og fjölbreytni náms, en viðskiptafræð- ingar frekar í ljósi atvinnu- og tekjumöguleika. rannsóknaraðfErðir Rannsóknarsnið Sú rannsóknaraðferð sem best hentar markmiðum rannsóknarinnar er lýsandi rannsókn- araðferð (e. descriptive research) sem miðast við að finna tíðni, hlutföll og tengsl breyta og að staðfesta eða hafna tilgátum. Tvær algengustu gerðir kannana eru spurninga- listakannanir og viðtalskannanir (oftast í gegnum síma). Helstu kostir viðtalskannana eru að tiltölulega auðvelt er að ná til fólks, og það tryggir mikla svörun; aðferðin er skjótvirk, koma má í veg fyrir að spurningar séu misskildar og auðvelt er að fylgjast með gangi könnunarinnar. Kostir spurningalistakannana eru hins vegar að þær eru tiltölulega einföld leið til gagnaöflunar, ekki þarf að ná til fólks á tilteknum tíma, engar skekkjur verða vegna áhrifa spyrla og svarendur hafa betra næði til að svara. Helsti ókostur þeirra er lágt svarhlutfall (Churchill, 2002). Í rannsókninni var gagna aflað með spurningalistakönnun. Rannsókna- og þróunar- miðstöð HA (RHA) sá um framkvæmd könnunarinnar. Spurningalisti var sendur í pósti til 599 brautskráðra nemenda HA í maí og þrjár ítrekanir voru sendar út í maí og júní 2008 til að auka svörun. Ekki var heitið neinum verðlaunum fyrir þátttöku. RHA sá um að skanna listana inn svo hægt væri að vinna gögnin í SPSS-forriti. Úrtak og heimtur Þýði var nemendur í HA sem brautskráðust á tímabilinu 2004–2007, alls 1.247 einstaklingar. Upplýsingar um þá fengust úr upplýsingakerfi háskólans. Ástæða þess að brautskráðir nemendur frá þessu tímabili voru valdir var að á þessu tímabili byrjaði háskólinn að brautskrá verulegan fjölda fjarnema og að áður var búið að gera könn- un meðal nemenda sem brautskráðust fyrir þann tíma. Þá könnun gerði Rannsókna- stofnun HA (Hjördís Sigursteinsdóttir, 2005).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.