Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 168
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010168
Hvað ræðUr vali á námSSviði og HáSKÓla?
Tafla 9. Meðalvægi hvers þáttar í vali á HA hjá körlum og konum
Karlar Konur
μ ( σ / n ) μ ( σ / n ) p-gildi
Háskólinn bauð upp á það nám
sem ég hafði áhuga á 4,19 (1,01/52) 4,41 (1,07/293) 0,01
Ímynd háskólans/áhersla háskólans 2,98 (0,84/50) 3,32 (1,16/282) 0,02
Gæði náms 3,18 (0,72/50) 3,51 (1,09/280) 0,01
Kynning háskólans 2,64 (1,40/50) 2,38 (1,36/283) 0,22
Stuðningur fjölskyldu 2,46 (1,40/50) 2,49 (1,57/275) 0,99
Atvinna/nám maka 2,00 (1,28/50) 1,83 (1,31/272) 0,23
Val félaga á háskóla 1,98 (1,35/51) 1,68 (1,14/278) 0,17
Boðið var upp á námsgráðuna í fjarnámi 2,96 (1,95/52) 3,05 (1,94/288) 0,74
Búseta fjölskyldu/ættingja 2,14 (1,34/51) 2,57 (1,65/280) 0,09
Ímynd Akureyrar sem skólabæjar 2,48 (1,28/50) 2,45 (1,29/276) 0,84
Mælt var með skólanum 2,55 (1,12/51) 2,71 (1,40/279) 0,53
Annað 4,50 (1,00/4) 3,78 (1,71/36) 0,46
Skýringar: p-gildi fundið með Mann-Whitney prófi. Marktækur munur milli hópa (p-gildi < 0,05) er
skáletraður í töflu. μ = meðaltal, σ = staðalfrávik og n = fjöldi.
Hjúkrunarfræðingar völdu HA frekar en aðrir hópar vegna áhugaverðs náms (p=0,01),
gæða náms og ímyndar háskólans (p<0,001). Í öllum tilvikum leggja viðskiptafræðingar
minni áherslu á þessa þætti en aðrir hópar (sjá töflu 10). Fjarnám höfðaði meira til
viðskiptafræðinga og leikskólakennara en annarra hópa (p<0,001). Þá lögðu leikskóla-
kennarar meiri áherslu á ímynd Akureyrar sem skólabæjar en aðrir hópar (p<0,001),
og hjá leikskólakennurum og hjúkrunarfræðingum vega meðmæli með skólanum
þyngra en hjá öðrum hópum (p=0,002).