Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 188

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 188
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010188 viðHorf umhverfi þeirra. Áherslan er á hlutverk háskólanna við að skapa og miðla þekkingu, sjálfstæði þeirra, akademískt frelsi, hlutleysi og órjúfanleg tengsl rannsókna og kennslu. Þessi yfirlýsing er stefnuskrá Samtaka evrópskra háskóla. Hins vegar er um að ræða Samning um viðurkenningu og hæfi að því er varðar æðri menntun á Evrópusvæðinu (e. Convention on the Recognition of Qualifications con- cerning Higher Education in the European Region). Samningurinn, sem í daglegu tali er kallaður Lissabonsamningurinn um viðurkenningu náms (e. Lisbon Recognition Convention), var undirritaður í Lissabon 11. apríl 1997 af fulltrúum flestra stjórnvalda ríkja Evrópuráðsins (þ.m.t. Íslands) og þeirra ríkja sem teljast til Evrópusvæðis Menn- ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Undirbúningur hans hófst árið 1992 og voru þá eldri samningar um einstök efnisatriði frá árabilinu 1953–1990 endurskoðaðir og steypt saman í einn samning. Í forsendum samningsins er kveðið á um mikilvægi grunnreglunnar um sjálfstæði æðri menntastofnana og nauðsyn þess að verja það. Sömuleiðis kemur það víða fram í einstökum greinum hans að almennt er gengið út frá því að háskólarnir séu þeir aðilar í hverju landi sem eru til þess bærir að taka ákvarðanir í málum er varða viðurkenningu æðri menntunar. Lissabonsamningurinn hefur síðan verið staðfestur af flestum ríkjum Evrópu enda var á fundi menntamálaráðherra Bolognaferlisins í Berlín 2003 ákveðið að formleg aðild að honum væri ígildi skilyrðis fyrir þátttöku ríkja í ferlinu. Lissabonsamningurinn er þannig í reynd bakhjarl og ein mikilvægasta grunnforsenda þess sem Bologna- ferlinu er ætlað að skila. Hann er alþjóðasamningur sem leggur stjórnvöldum á herðar skyldur til að tryggja gæði æðra náms og sanngjarna og málefnalega málsmeðferð við mat og viðurkenningu náms. Í honum er að finna mikilvægar skilgreiningar á æðri menntun, hlutverki háskóla og annarra æðri menntastofnana, ákvæði um tryggingu gæða, eftirlit, vinnubrögð, upplýsingagjöf o.fl. Viðleitni í þá átt hér á landi að setja löggjöf um skilyrði þess að starfrækja háskóla og eftirlit með gæðum kennslu og rannsókna er að finna í fyrstu rammalögum um háskóla frá 1997. Enn fremur má álykta að með tilkomu Bolognaferlisins hafi komið sá þrýstingur að utan sem leiddi til þess að lög um háskóla voru endurskoðuð árið 2006 í takt við þá þróun sem Bolognaferlið ber með sér. Fjölgun skóla á háskólastigi hér á landi ýtti enn fremur undir þessa þróun. Gæðakerfi, gæðastarf og gæðamenning Nefnt var hér að framan að eftir því sem Bolognaferlinu hefur undið fram hafa gæði háskólastarfseminnar í heild og inntak námsins fengið æ meiri athygli. Gengið er út frá því í ferlinu að ábyrgð á tryggingu gæða í æðri menntun liggi hjá háskólunum sjálfum sem um leið axla ábyrgð sína með virku gæðaeftirliti og síauknum gæðum. Þannig eru háskólar ábyrgir fyrir því að veita góða menntun og hafa eftirlit með og meta gæði starfsemi sinnar á sviði kennslu, rannsókna og stjórnunar. Lögð er áhersla á að upplýsingar um gæðakerfi séu aðgengilegar öllum sem hagsmuna eiga að gæta, s.s. nemendum, vinnuveitendum, stjórnvöldum, öðrum háskólum og foreldrum. Reglu- bundið ytra gæðaeftirlit, sem er á vegum stjórnvalda eða þar til bærra hlutlausra eftir- litsstofnana, beinist að einstökum stofnunum í heild, einstökum skipulagseiningum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.