Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 190
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010190
viðHorf
– og verður það vafalaust áfram. Hins vegar verður að minna á að í umræðunni al-
mennt um málefni háskóla í Evrópu á síðustu árum hefur áherslan einkum beinst að
efnahagslegu hlutverki háskóla. En háskólar gegna fleiri hlutverkum og ekki síðri,
s.s. að undirbúa nemendur til þátttöku í lýðræðissamfélagi og að stuðla að þroska og
víðsýni hvers og eins.
HEimildir
ENQA (European Association for Quality Assurance in Higher Education). (2009).
European standards and guidelines for quality assurance in higher education. (3. útg.)
Helsinki: Höfundur.
European Ministers of Education. (1999). The Bologna declaration of 19 June 1999. Sótt
9. september 2010 af http://www.ond.vlaanderen.be/hogeronderwijs/bologna/
documents/MDC/BOLOGNA_DECLARATION1.pdf.
Rectors of Eureopean Universities. (1988). Magna Charta Universitatum. Sótt 9. sept-
ember 2010 af http://www.magna-charta.org/pdf/mc_pdf/mc_english.pdf
UNESCO (United Nations Educational, Scientific and Cultural Orginization). (1997).
Convention on the recognition of qualifications concerning higher education in the
European region. Sótt 9. september 2010 af http://portal.unesco.org/en/ev.php-
URL_ID=13522&URL_DO=DO_TOPIC&URL_SECTION=201.html.
um Höfund
Þórður Kristinsson (thordkri@hi.is) er sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands. Hann
er með M.Litt.-gráðu í heimspeki frá Háskólanum í Edinborg. Fagleg og fræðileg
áhuga- og rannsóknarsvið Þórðar eru málefni háskóla almennt, einkum stjórnun,
skipulag og gæði starfseminnar, auk réttarheimspeki, stjórnmálaheimspeki, fagur-
fræði og siðfræði.
The Bologna Process:
History and Objectives
About the author
Þórður Kristinsson (thordkri@hi.is) is director for academic affairs, University of
Iceland. He has a M.Litt. degree in philosophy from University of Edinburgh. His
professional and research interests include university affairs in general, governance,
organization and quality assurance, as well as philosophy of law, political philosophy,
aesthetics, and moral philosophy.