Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 213

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Side 213
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 213 þÓRðuR kRIStINSSoN Bolognaferlið og Háskóli Íslands Strax frá byrjun var Bolognayfirlýsingin og síðan Bolognaferlið kynnt rækilega innan Háskóla Íslands með kynningarfundum og greinaskrifum og í einstökum starfsnefnd- um. Þá hefur Háskólinn frá upphafi verið áskrifandi að svonefndri Bolognahandbók Samtaka evrópskra háskóla (EUA Bologna Handbook). Handbókin, sem fyrst var gefin út í júní 2003 og er uppfærð með reglubundnu millibili, fjallar um fjölmörg efnisatriði Bolognaferlisins frá hagnýtu og fræðilegu sjónarhorni. Mörg viðmið Bolognaferlisins voru þegar til staðar við Háskóla Íslands fyrir daga Bolognayfirlýsingarinnar. Uppbygging náms var um margt hliðstæð og þar er miðað við og þá er ECTS-einingakerfið grundvallað á sömu forsendum um vinnuframlag stúdenta og einingakerfið sem notað var við íslenska háskóla og bundið var í eldri lög um háskóla nr. 136/1997. Þetta einingakerfi var innleitt við Háskóla Íslands árið 1976. Eina breytingin sem innleiðing ECTS-kerfisins fól í sér var að hver fyrri námseining jafngildir tveimur ECTS-einingum. Ef litið er almennt á tilgang og meginmarkmið Bolognaferlisins er óhætt að segja að markmiðið um að auðvelda nemendum að sækja nám til annarra landa hafi í reynd fyrir löngu náðst við Háskóla Íslands og í öllum aðalatriðum hefur mat og viðurkenn- ing náms frá Háskóla Íslands við erlenda háskóla gengið nokkuð hnökralaust. Reyndar var sókn nemenda til útlanda ekki skilgreint markmið hér á landi, heldur nauðsyn þar sem ekki var boðið upp á nám í öllum háskólagreinum í landinu (og er ekki enn) og löng hefð var fyrir því að sækja æðri menntun til annarra landa. Þannig mætti segja að fyrsti íslenski „Erasmus-stúdentinn“ hafi verið Ísleifur Gizurarson sem hélt til náms í Þýskalandi árið 1023 eða þar um bil. Lengi vel stundaði allt að þriðjungur íslenskra stúdenta nám að hluta eða öllu leyti í útlöndum og hefur frekar dregið úr þeirri sókn á seinni árum með fjölgun námskosta innanlands, einkum á framhaldsstigi. Samhliða hefur Háskóli Íslands unnið markvisst að því að greiða leið nemenda í skiptinám erlendis og við uppbyggingu meistaranáms og doktorsnáms verið við það miðað að hluti námsins sé tekinn við erlenda háskóla. Ytri uppbygging æðra menntakerfis okkar og þar með náms í Háskóla Íslands hefur í áratugi tekið mið af háskólakerfunum bæði austan hafs og vestan, sem er reyndar einkar sérstakt fyrir Ísland samanborið við önnur Evrópulönd og ekki síður hitt að velflestir háskólakennarar á Íslandi hafa sótt framhaldsmenntun til útlanda: Banda- ríkjanna, Kanada og Evrópulanda og jafnvel víðar. Þetta hefur haft áhrif á þróun náms og kennslu innan Háskólans og gert það auðveldara að aðlagast breytingum. Eldra Uppeldi og menntun 19. árgangur 1.–2. hefti, 2010
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.