Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 217

Uppeldi og menntun - 01.01.2010, Page 217
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 19(1–2)/2010 217 le iðBe in ingar fyr i r gre inaHöfUnda Leiðbeiningar fyrir greinahöfunda Tímaritið Uppeldi og menntun kemur út tvisvar á ári. Greinar sem eiga að birtast í vor- hefti tímaritsins þurfa að berast ritstjóra á tölvutæku formi fyrir 1. október og greinar til birtingar í haustheftinu fyrir 1. maí – en æskilegt er að greinar berist þegar þær eru tilbúnar af hálfu höfunda en ekki sé beðið eftir þessum dagsetningum. Ritnefnd tekur afstöðu til þess hvort grein fæst birt í tímaritinu. Við ákvörðun um birtingu greina er í fyrsta lagi tekið mið af þeirri stefnu að um sé að ræða fræðilegar og/eða rannsóknartengdar greinar, í öðru lagi að þær eigi erindi til þeirra sem sinna uppeldis- og menntamálum og í þriðja lagi verður gætt að heildarsvip tímaritsins hverju sinni. Meginreglan er sú að innsendar greinar hafi ekki birst annars staðar. Undantekning er gerð frá þessari reglu ef ritnefnd telur greinar sem birst hafa í viðurkenndum erlendum fagtímaritum eftirsóknarverðar til birtingar á íslensku. Erlendum fræði- mönnum er heimilt að birta efni í tímaritinu á ensku. Fyrsti höfundur greinar er jafn- framt ábyrgðarmaður og tengiliður við ritstjóra. Nöfn höfunda eru birt í sömu röð og tilgreint er í handriti. Tilgreina skal sérstaklega hver er fyrsti höfundur. Ef ritnefnd metur greinina svo að hún eigi erindi í tímaritið og uppfylli kröfur um efni og framsetningu er hún send til a.m.k. tveggja fræðimanna til ritrýningar. Grein sem samþykkt er með fyrirvara um að brugðist sé við faglegum ábendingum er send greinar- höfundi til lagfæringar í samræmi við ábendingar ritrýna og ritnefndar. Höfundur sendir greinina síðan aftur til ritnefndar með greinargerð um breytingarnar sem hann hefur gert á greininni. Birting greina í tímaritinu felur í sér leyfi til birtingar í prentútgáfu svo og rafrænni útgáfu. Framsetning efnis Miðað er við að framsetning efnis sé í samræmi við venjur sem gilda í virtum erlendum tímaritum um uppeldis- og menntamál. Miðað er við APA-kerfið við framsetningu efnis, þetta á m.a. við um gerð heimildaskrár, tilvísanir í texta, töflur og myndir, kafla- fyrirsagnir og lengd beinna tilvitnanna. Neðanmálsgreinar verða ekki birtar, en ef þörf krefur er heimilt að hafa aftanmálsgreinar, í lágmarki þó. Reglur um framsetningu má finna t.d. í Gagnfræðakveri handa háskólanemum 4. útgáfu (2007) eftir Friðrik H. Jónsson og Sigurð J. Grétarsson og Publication Manual of the American Psychological Association, nýjustu útgáfu. Vitna skal til skírnar- og föðurnafns íslensks höfundar en ekki föður- nafns eingöngu eins og gildir um erlenda höfunda. Jafnframt skal raða íslenskum höfundum í heimildaskrá samkvæmt skírnarnafni þeirra. Ætlast er til að beinar til- vitnanir úr erlendum tungumálum séu þýddar á íslensku. Tekið skal fram að um þýðingu höfundar sé að ræða, nema annar hafi þýtt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.