Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 10

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 10
Guðmundur Hálfdanarson Var frjálshyggjan forsenda fyriróánægju íslenskra bænda með einokunan/erslunina ? Hræðslan við lausamennsku var ríkjandi fram á þessa öld. Því réði hinn ævaforni ótti Islendinga við að þurfa að framfæra sér vandalaust fólk. Ætli þetta fólk hafi þurft á slíkri hjálp að halda? mannastyrks til annarra en bama, gamalmenna og sjúkra myndi auka framleiðsluna stór- kostlega: „Látum letingjana flosna upp og eiga sig. Þeir eru átumein landsins. Það er land- hreinsun af þeim.“ Skoðanir Schierbecks falla vel að kenn- ingum frjálshyggjunnar og minna okkur um leið á að því fór fjarri að hún hefði endilega mannúð að leiðarljósi.15 Ekki er ólíklegt að leysing allra hafta á atvinnufrelsinu án einstak- lingsábyrgðar hefði leitt til óbærilegra útgjalda fyrir út- svarsgreiðendur eins og sam- félagsbyggingu og efnahagslífi var háttað á síðari hluta 19- aldar. En ekki fékkst meirihluti fyrir því að gefa öllum frelsi og um leið að beita fátæklingum á gaddinn í þeirri von að þeir myndu bjarga sér. Vandamálið leystist síðar með vaxandi hag- vexti og útþenslu atvinnulífsins þannig að okkur hefur reynst unnt að fara báðar leiðirnar í einu, þ.e. að hafa fullt atvinnu- frelsi en viðhalda samt víðtækri aðstoð við þá sem minna mega sín í samfélaginu. Það eigum við meðal annars að þakka íhaldssemi forfeðra okkar og formæðra. VERSLUNARFRELSI EÐA EINOKUN Þeirri hugmynd var varpað fram í fyrsta hefti Nýrrar sögu, að þrátt fyrir nokkra íhaldssemi ís- lenskra framámanna í málum sem snertu persónufrelsi þá megi greina óyggjandi áhrif frá frjálshyggju á öðrum sviðum strax á fimmta áratug 19. aldar - sérstaklega livað varðar versl- unarfrelsið.16 Ekki þarf að fara í grafgötur með það að fá áhuga- mál brunnu jafn heitt meðal ís- lendinga og óskin um afnám síðustu leifa einokunarverslun- arinnar. Bænarskrám rigndi yfir fyrstu þingin og einlæg trú á mátt verslunarfrelsisins til ís- lands viðreisnar kemur víða fram í bréfum.17 En var frjáls- hyggjan einhver forsenda fyrir óánægju íslenskra bænda með einokunarverslunina? Mér er mjög til efs að dönsk einokun hafi nokkurn tíma verið vinsæl á íslandi og þurfti þar enga frjálshyggju til. Séra Stefán Ólafsson í Vallanesi gaf t.d. dönskum kaupmönnum ekki háa einkunn í kveðskap sínum um „Danskinn:“ 18 Danskurinn og fjanskurinn á Djúpavog, hann dregur að sér auðinn við brimseltu sog með fjandlega gilding og falska vog, færi betur reyrðist um hálsinn hans tog... Stefán lést árið 1688 og verður tæplega sakaður um frjáls- hyggju, þrátt fyrir hatur sitt á danskri verslunareinokun. Það sama verður fyrir ef við skoðum nánar hvað íslendingar áttu við þegar þeir töluðu um verslunarfrelsi. Þá kemur í ljós að það bar lítinn svip af því sem var að gerast í löndunum í kringum okkur. Tilgangur frjálsrar verslunar í augum frjálshyggjumanna, líkt og fysíó- krata á undan þeim, var að hún tryggði best verkaskiptingu innanlands og á milli landa. Þar 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.