Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 20
Kynni Magnúsar af
frönsku byltingunni
urðu afdrifarík fyrir
íslenska stjórnmála-
sögu.
tók það saman eftir að emb-
ættismenn höfðu ráðgast um
efni þess á Alþingi. Þessu kom
hann að öllum líkindum í verk
seinni hluta árs 1795 eða um
sama leyti og hann var að vinna
að útgáfu 1. heftis Tíðindanna.35
Almenna bænarskráin var tví-
mælalaust skeleggasta og
„óundirdánugasta" plagg sem
íslenskir höfðingjar höfðu
nokkurn tíma sent arfakóngi
sínum; hér er m.a. talað „í nafni
kúgaðrar þjóðar“ er verði ekki
til lengdar haldið „sljórri gagn-
vart örvandi rödd meðfæddra
frelsisréttinda.”36 Hér og víða
annars staðar í plagginu leynir
sér ekki tungutak náttúruréttar-
ins og þar með frönsku bylting-
arinnar.37 Hugmyndir byltingar-
innar voru m.ö.o. farnar að setja
mark á pólitíska kröfugerð
landsmanna, eins og M. St. út-
færði hana á sama tíma og hann
vann að því að semja handa
þeim sögulegt ágrip af bylting-
unni. Ekki nema vonlegt að
danskir kaupmenn, sem bænar-
skráin fór hinum hörðustu orð-
um um, skyldu álykta í andmæl-
um sínum (1797) að frásagnir
Tíðindanna af frönsku bylting-
unni kynnu að hafa allt annað
en holl áhrif á eyjarskeggja!38
TILVÍSANIR
1. .Agrip um þær nýiustu frpnsku
Stjiórnar-biltíngar". Minnisverd Tíd-
indi frá Ný-ári 7795- 1. b. l.deild
(Leirárgörðum 1796), 3-4. - Fyrsta
bindið taldi þrjár „deildir" (hefti)
sem komu síðan út í heilu lagi 1798
undir heitinu: Minnisverd Tídindi
frá Ný-ári 1795 til Vor-daga 1798.
Magnús Stephensen (stytt hér eftir
M.St.) birti hér nýjan formála, frá-
brugðinn þeim sem fylgdi 1. deild-
inni, en blaðsíðutal hélst óbreytt og
er samfellt í öllum deildunum
þremur. - Ath. að í öllum beinum til-
vitnunum í Minnisverd Tídindi (stytt
hér á eftir Tíðindin) er stafsetning
hér færð til nútíðarhorfs.
2. Sjá Loftur Guttormsson: „Franska
byltingin í Evrópu 1789-1794."
Andvari. Nýr fiokkur, 24 (1982),
87-103.
3. Sjá Albert Soboul: La lre République
1792-1804 (París 1968), 209-34. -
Að nafninu til hélst fyrsta lýðveldið
til 1804 þegar Napóleon krýndist
keisari.
4. Rök fyrir þessu eru t.d. dregin saman
í Die Französische Revolution, hrsg.
Eberhard Schmitt (Köln, Kiepen-
heuer & Witsch, 1976; Neue Wiss-
enschaftliche Bibliothek 86), 11-12.
5. Minnisverd Tídindi, 1. b. (Leirár-
görðum 1796-1798), „Tjilj Ljesar-
ans]."
6. Sama rit, s.st.
7. Sama rit, s.st.
8. Minnisverd Tídindi, 1. b. 1. deild
(1796), Tjilj L|esarans].
9. Minnisverd Ttdindi, 1. b. (Leirár-
görðum 1796-1798), T]ilj Ljesarans],
10. M.St. ritar raunar „Rabaut/ de St.
Etienne" (skál. af L.G.). Aðeins í einu
tilviki kemur höfúndarnafn Rabauts
fram með aðalsmerkinu „de“, sjá
bókfræðirit tilgr. hér á eftir í
aftanm.gr. 18.
11. Friederich Schultz: Efterretning om
den store Revolution i Frankrige,
2.hl. (Klth. 1793), 230.
12. Sama rit, l.hl. (Kbh. 1793) [ótölus.,
aftan við s. 367].
13. Sama rit, s.st.
14. Sigfús Haukur Andrésson: Verzlun-
arsaga íslands 1774-1807. Upphaf
frthöndlunar og almenna hcettar-
skráin, 2. b. (Rv. 1988), 776.
15. Allgemeine Deutsche Biographie, 32.
b. (Leipzig 1891), s. 742-43. - Hér er
Schultz meira að segja eignuð bylt-
ingarsagan, Geschichte der grossen
Revolution in Frankreich'.
16. Þar sem ritin finnast ekki í bókasöfn-
um hérlendis, hef ég ekki haft tök á
að sannprófa áðurnefnda staðhæf-
ingu þýðandans með því að bera
texta hans saman við frumtexta
Rabauts Saint-Etienne.
17. Hvorug útgáfan, sú þýska eða
danska, finnst í „Catalog yfir bækur
Magnúsar Stephensens um 1809."
Lhs. nr. 1353 4to en það að danska út-
gáfan skuli finnast í Landsbókasafni
styður eindregið þessa ályktun.
18. Þetta verður ályktað af bókfræðileg-
um upplýsingum í: British Museum
Catalogue, Manuel du libraire et de
l'amateur de livres, 8b., l.hl. (París
1860), „Rabaut"; Trésor de livres
rares et précieux ou Nouveau
dictionnaire bibliographique, 6.b.
l.hl. (Dresden 1865), „Rabaut."
19. Sjá Loftur Guttormsson: „Franska
byltingin," 87-91.
20. Alice Gérard: La Révolution fran-
faise, mythes et interprétations,
1789-1970, (París 1970), 25-37.
21. Hér er miðað við árgangana 1789,
1790,1793 og 1794. í Landsbókasafni
vantar árgangana 1791 og 1792. -
Skv. skrá yfir bækur M. St„ sem áður
er vísað til, hefur hann um 1809 átt af
Minerva nokkurn veginn heillega
árg. 1795-1806 og „mere eller
mindre defect" árg. 1787-1793 incl.
Árg. 1794 kemur ekki fram í skránni.
22. „Om Hovedtrækkene af Dagens
Historie." Minerva (des. 1793),
403-4.
23. Sjá „Historien." Minerva (jan. 1794),
105-6.
18