Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 20

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 20
Kynni Magnúsar af frönsku byltingunni urðu afdrifarík fyrir íslenska stjórnmála- sögu. tók það saman eftir að emb- ættismenn höfðu ráðgast um efni þess á Alþingi. Þessu kom hann að öllum líkindum í verk seinni hluta árs 1795 eða um sama leyti og hann var að vinna að útgáfu 1. heftis Tíðindanna.35 Almenna bænarskráin var tví- mælalaust skeleggasta og „óundirdánugasta" plagg sem íslenskir höfðingjar höfðu nokkurn tíma sent arfakóngi sínum; hér er m.a. talað „í nafni kúgaðrar þjóðar“ er verði ekki til lengdar haldið „sljórri gagn- vart örvandi rödd meðfæddra frelsisréttinda.”36 Hér og víða annars staðar í plagginu leynir sér ekki tungutak náttúruréttar- ins og þar með frönsku bylting- arinnar.37 Hugmyndir byltingar- innar voru m.ö.o. farnar að setja mark á pólitíska kröfugerð landsmanna, eins og M. St. út- færði hana á sama tíma og hann vann að því að semja handa þeim sögulegt ágrip af bylting- unni. Ekki nema vonlegt að danskir kaupmenn, sem bænar- skráin fór hinum hörðustu orð- um um, skyldu álykta í andmæl- um sínum (1797) að frásagnir Tíðindanna af frönsku bylting- unni kynnu að hafa allt annað en holl áhrif á eyjarskeggja!38 TILVÍSANIR 1. .Agrip um þær nýiustu frpnsku Stjiórnar-biltíngar". Minnisverd Tíd- indi frá Ný-ári 7795- 1. b. l.deild (Leirárgörðum 1796), 3-4. - Fyrsta bindið taldi þrjár „deildir" (hefti) sem komu síðan út í heilu lagi 1798 undir heitinu: Minnisverd Tídindi frá Ný-ári 1795 til Vor-daga 1798. Magnús Stephensen (stytt hér eftir M.St.) birti hér nýjan formála, frá- brugðinn þeim sem fylgdi 1. deild- inni, en blaðsíðutal hélst óbreytt og er samfellt í öllum deildunum þremur. - Ath. að í öllum beinum til- vitnunum í Minnisverd Tídindi (stytt hér á eftir Tíðindin) er stafsetning hér færð til nútíðarhorfs. 2. Sjá Loftur Guttormsson: „Franska byltingin í Evrópu 1789-1794." Andvari. Nýr fiokkur, 24 (1982), 87-103. 3. Sjá Albert Soboul: La lre République 1792-1804 (París 1968), 209-34. - Að nafninu til hélst fyrsta lýðveldið til 1804 þegar Napóleon krýndist keisari. 4. Rök fyrir þessu eru t.d. dregin saman í Die Französische Revolution, hrsg. Eberhard Schmitt (Köln, Kiepen- heuer & Witsch, 1976; Neue Wiss- enschaftliche Bibliothek 86), 11-12. 5. Minnisverd Tídindi, 1. b. (Leirár- görðum 1796-1798), „Tjilj Ljesar- ans]." 6. Sama rit, s.st. 7. Sama rit, s.st. 8. Minnisverd Tídindi, 1. b. 1. deild (1796), Tjilj L|esarans]. 9. Minnisverd Ttdindi, 1. b. (Leirár- görðum 1796-1798), T]ilj Ljesarans], 10. M.St. ritar raunar „Rabaut/ de St. Etienne" (skál. af L.G.). Aðeins í einu tilviki kemur höfúndarnafn Rabauts fram með aðalsmerkinu „de“, sjá bókfræðirit tilgr. hér á eftir í aftanm.gr. 18. 11. Friederich Schultz: Efterretning om den store Revolution i Frankrige, 2.hl. (Klth. 1793), 230. 12. Sama rit, l.hl. (Kbh. 1793) [ótölus., aftan við s. 367]. 13. Sama rit, s.st. 14. Sigfús Haukur Andrésson: Verzlun- arsaga íslands 1774-1807. Upphaf frthöndlunar og almenna hcettar- skráin, 2. b. (Rv. 1988), 776. 15. Allgemeine Deutsche Biographie, 32. b. (Leipzig 1891), s. 742-43. - Hér er Schultz meira að segja eignuð bylt- ingarsagan, Geschichte der grossen Revolution in Frankreich'. 16. Þar sem ritin finnast ekki í bókasöfn- um hérlendis, hef ég ekki haft tök á að sannprófa áðurnefnda staðhæf- ingu þýðandans með því að bera texta hans saman við frumtexta Rabauts Saint-Etienne. 17. Hvorug útgáfan, sú þýska eða danska, finnst í „Catalog yfir bækur Magnúsar Stephensens um 1809." Lhs. nr. 1353 4to en það að danska út- gáfan skuli finnast í Landsbókasafni styður eindregið þessa ályktun. 18. Þetta verður ályktað af bókfræðileg- um upplýsingum í: British Museum Catalogue, Manuel du libraire et de l'amateur de livres, 8b., l.hl. (París 1860), „Rabaut"; Trésor de livres rares et précieux ou Nouveau dictionnaire bibliographique, 6.b. l.hl. (Dresden 1865), „Rabaut." 19. Sjá Loftur Guttormsson: „Franska byltingin," 87-91. 20. Alice Gérard: La Révolution fran- faise, mythes et interprétations, 1789-1970, (París 1970), 25-37. 21. Hér er miðað við árgangana 1789, 1790,1793 og 1794. í Landsbókasafni vantar árgangana 1791 og 1792. - Skv. skrá yfir bækur M. St„ sem áður er vísað til, hefur hann um 1809 átt af Minerva nokkurn veginn heillega árg. 1795-1806 og „mere eller mindre defect" árg. 1787-1793 incl. Árg. 1794 kemur ekki fram í skránni. 22. „Om Hovedtrækkene af Dagens Historie." Minerva (des. 1793), 403-4. 23. Sjá „Historien." Minerva (jan. 1794), 105-6. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.