Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 34

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 34
AF Ég held hreinlega að bók Jónasar sé eina kennslubókin í sögu sem ég hef lesið af áhuga og ánægju. /j vera langt til að áhorfendur sjái hvað er að gerast og sýnin orki á þá. Þetta tekst auðvitað afar misvel, og því eru bæði sögur og kvikmyndir ntisgóðar. Það er ekki til nein formúla til að fylgja urn neitt af því sem mestu máli skiptir, og afar fátt er hægt að prófa, svo að komi að veru- legu gagni. Að buaða leyti eru bama- bœkumar betri en þœr sem notaðar bafa verið? Hafa þœr eitthvað umfram þœr gömlu? Hvers vegna var nauðsynlegt að skrifa nýjar bœkur? Við barnasöguna naut ég þess að geta tekið mið af klass- ískri fortíð, sérstaklega íslands- sögu Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Frá honum höfðu verið teknar tvær andstæðar stefnur. Þórleifur Bjarnason og Þor- steinn M. Jónsson skrifuðu yfir- lit yfir íslandssöguna eins og Jónas, á sjötta og sjöunda áratug aldarinnar. Þeir notuðu að mestu leyti sama efni og hann eða sams konar, en í samþjapp- aðra máli og eins og svipt þeirri spennu sem var í sögu Jónasar. Gagnstæða stefnu tóku þeir sem skrifuðu með starfshópn- um í samfélagsfræði, eftir 1970. Þeir yfirgáfu yfirlitið yfir sög- una, gáfú sér meira rúm til að fjalla nákvæmlega um afmörk- uð efni og láta nemendur finna út úr efninu sjálfa. Ég þekkti óánægju kennara, og að nokkru leyti nemenda, með þessar leið- ir báðar og reyndi því að þræða á milli þeirra, halda yfirsýn í stefnu Jónasar, Þórleifs og Þor- steins en fækka efnisatriðum miðað við þá, svo að nemend- um gæfist betra tóm til að til- einka sér það sem tekið var með. NÝR HRIFLU-JÓNAS? Sérðu sjálfan þig sem nýjan Jónas frá Hriflu? Nei, Jónas frá Hriflu er liðinn Gunnar um það leyti sem hann naut þess að lesa íslandssögu Jónasar frá Hriflu. og kemur aldrei aftur. Og ég ætla sannarlega að vona að mín- ar bækur endist ekki í sjötíu ár í skólunum eins og hans, því það stafaði að hluta til af kyrrstöðu og tómlæti um að búa til nýtt efni. Samt viðurkenni ég hik- laust að ég lærði sitt af hverju af íslandssögu Jónasar. Ég las hana sjálfur í barnaskóla, og ég held hreinlega að það sé eina kennslubókin í sögu sem ég hef lesið af áhuga og ánægju. Það eina sem er kannski líkt með kennslubókagerð okkar Jónasar er að okkur hættir báð- um til að ganga í að skrifa þær bækur sem okkur finnst vanta og bíðum ekki eftir því að fær- ustu menn á hverju sviði komi því í verk. Jónas skrifaði ekki bara íslandssögu heldur líka dýrafræði og jafnvel fleiri kennslubækur. Það hefur hann örugglega ekki gert af því að hann kynni mikið í dýrafræði, heldur af því að ekki urðu aðrir til að vinna verkið. Eins var það auðvitað fífldirfska af mér að byrja að skrifa íslandssögu handa börnum, manni sem aldrei hefur gripið í barna- kennslu í skóla. En ég hef það eitt mér til réttlætingar að ég fann kennara sem vildu kenna mitt efni frekar en gömlu bæk- urnar. Hvað segir þú um þá gagn- rými að þólitísk viðhotf komi fram í texta og verkefnum bók- anna — einkum þeim sem not- aðar em á framhaldsskólastigi? Eina gagnrýnin sem ég hef mætt á pólitík mína er sú sem Þorleifur Friðriksson setti fram í Tímariti Máls og menningar, að það væri farið illa með Kommúnistaflokk íslands í Uppruna nútímans. Mér fannst það ekki rétt hjá honum og svaraði því á prenti í Tímaritinu. Aðra pólitíska hlutdrægni hef ég ekki verið sakaður um, og ég held í rauninni að það sé gott pólitískt jafnvægi í þessum bók- um öllum. Um það væri ég til- búinn að ræða málefnalega við hvern sem er. Baktali svara ég ekki. ÞJÓÐERNISSTEFNA í SÖGUKENNSLU En bvað um þjóðernisstefnu í bókunum? 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.