Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 83

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 83
HUGARFARSSAGA Ein tískusveiflan hefur siðan tekist fádæma vel og haldið velli. l>að er hugarfarssaga. í Frakklandi er hún orðin hluti af hinni viðurkenndu sagnfræði við hliðina á stjórnmálasögu, hagsögu og öðru. Meira að segja er farið að kenna hana í grunnskólum. Kannski er pað þess vegna sem minna er um greinar' um hugarfarssögu í Annálunum, því okkur finnst óþarfi að reka áróður fyrir henni. Hún er orðin það vinsæl. Það breytir jaó engu um það að menn verða að halda vöku sinni, fyrir þá sök að það er líka til léleg hugarfarssaga sem ekki skilgreinir viðfangsefnið nógu rækilega, þá einkum hugtakið hugarfar. Ein af ástæðum þess að hugarfarssagan varð jafn vin- sæl og raun ber vitni er að hug- takið er fremur óljóst, það er svo margt sem rúmast innan þess. Á tímabili, fyrir áratug eða svo, var ástandið orðið það slæmt að hægt var að segja eitthvað á þá leið að hugarfars- saga væri það sem sagnfræðing- ar hefðu ekki tekið fyrir áður eða hefðu aldrei talað um. En það verður að gera skýran greinarmun á hugarfarssögu og sögu viðhorfa, gilda, hugmynda eða stjórnmálaskoðana. Nokk- uð hefur borið á hugmyndum á þá leið að til sé einhverskonar kjarni hugarfars sem hægt sé að skilgreina og skoða. öfgakennt dæmi um slíkt eru barnalegar og rangar fullyrðingar unt sál- fræði einstakra þjóða, að hjóð- verjar séu skipulegir, ítalir æstir, Frakkar skynsamir og ís- lendingar þungir á brún. Þann- ig hugmyndir eiga ekki heima í alvarlegri hugarfarssögu. Þeir sem stunda hana verða að vera meðvitaðir um að hugarfar er Hugarfar er því alls ekkert frumhugtak sem býr að baki manntífinu, heldur þjóðfélagslegt og manngert fyrirbæri. sögulegt fyrirbæri sem breytist í tímans rás. Hugarfar hefur ákveðna byggingu eða strúktúr, og er því stöðugt í lengri tíma, jafnvel rnargar aldir, en það er á hreyfingu og breytist lrægt og bítandi. Hugarfar er því alls ekkert frumhugtak sem býr að baki mannlífinu, heldur þjóð- félagslegt og manngert fyrir- bæri. Því mega sagnfræðingar aldrei gleyma. 81 iíuiiumj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.