Ný saga - 01.01.1989, Side 70

Ný saga - 01.01.1989, Side 70
Matthewjames Driscoll Marianne Kalinke segir að formála þennan eigi að skilja sem háð: Sagan af skikkjunni er skop- stæling; með því að hafa lof- rollu um Artús á undan sögunni beitir höfundurinn íróníu til þess að undirstrika gamansem- ina sem gegnsýrir söguþráðinn. Hann notfærir sér kímnina sem felst í írónískum andstæðum með ýktu lofi um konunginn. Þannig fylgir höfundurinn hinni hefðbundnu aðferð fabliau- kvæðanna, hvort sem hann gerði það viljandi eða ekki.17 Hún segir ennfremur að ólík- legt sé að höfúndur Möttuls sögu hafi ekki gert sér grein fýr- ir merkingu sögunnar. Hún vill meina að formálinn sé aðeins lýsing á ímynd hins fullkomna konungs, ímynd sem allir voru ásáttir um að væri óraunhæf. Mér virðist Kalinke ganga hér allt of langt, þ.e. að hugmynd hennar geri ráð fyrir heldur of háþróaðri bókmenntavitund Norðmanna. Til þess að írónía komist til skila verða höfundur- inn og lesandinn að hafa sam- eiginlegan bakgrunn, og slíkt gat ekki verið fyrir hendi í Nor- egi á þrettándu öld. Líklegra þykir mér að formálinn um Ar- tús kóng hafi þótt nauðsynlegur hluti sagna af þessu tagi, og að menn hafi engu að síður notið sögunnar vegna þeirrar gaman- semi sem í henni er, en án þess þó að átta sig á þeirri mótsögn sem í því fólst.18 Öruggt má telja að hugmynd- ir um drottinhollustu, sem ein- kenna franska kvæðið, hafi fall- ið í góðan jarðveg hjá Hákoni. Hann vildi auka virðingu fýrir konungsvaldi í Noregi til sam- ræmis við þá virðingu sem það naut annars staðar í Evrópu. í Konungs skuggsjá, sem líka er samin á dögum Hákonar, er að finna eftirfarandi klausu, sem lýsir nokkuð vel þeim viðhorf- um manna til konungsvaldsins sem Hákoni þóttu eftirsóknar- verð: ...hann er tignaður og miklað- ur á jörðu, og allir lúta til 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.