Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 54

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 54
Yfirleitt gekk vel að afla upplýsinga um stéttarstöðu nánasta skyld- og venslafólks háembættismann- anna. sömuleiðis með fjölmörgum nýjum embættum og stofnun- um. í háembættismannastétt- inni þá töldust 37 einstaklingar en tveir eru teknir út hér vegna ónógra upplýsinga. Það eru einu útlendingarnir í hópnum, þeir Emil Schou bankastjóri og Olav Forberg landsímastjóri. Hinir eru Björn Kristjánsson bankastjóri, Björn Sigurðsson bankastjóri, Eggert Ó. Briem skrifstofustjóri, Einar Arnórsson lagaskólakennari, Eiríkur Briem prestaskólakennari, Geir T. Zoéga yfirkennari, Guðmundur Björnsson landlæknir, Guð- mundur Hannesson héraðs- læknir, Guðmundur Magnús- son læknaskólakennari, Halldór Daníelsson landsyfirréttardóm- ari, Hannes Hafstein banka- stjóri, Haraldur Níelsson presta- skólakennari, Indriði Einarsson skrifstofustjóri, Jóhann Þorkels- son dómkirkjuprestur, Jón Helgason prestaskólakennari, Jón Hermannsson skrifstofu- stjóri, Jón Jakobsson landsbóka- vörður, Jón Jensson landsyfir- réttardómari, Jón Kristjánsson lagaskólakennari, Jón Magnús- son bæjarfógeti, Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri, Jón Þor- kelsson þjóðskjalavörður, Jón Þorláksson landsverkfræðingur, Klemens Jónsson landritari, Kristján Jónsson landsyfirréttar- dómari, Lárus H. Bjarnason lagaskólakennari, Magnús Helgason kennaraskólastjóri, Ólafur Ólafsson fríkirkjuprest- ur, Páll Einarsson borgarstjóri, Sighvatur Bjarnason banka- stjóri, Sigurður Briem póst- málastjóri, Sigurður Thor- oddsen bæjarverkfræðingur, Steingrímur Thorsteinsson rektor, Valgarð Claessen lands- féhirðir og Þórhallur Bjarnar- son biskup. Yfirleitt gekk vel að afla upp- lýsinga um stéttarstöðu nánasta skyld- og venslafólks há- embættismannanna. Þær eru öllum aðgengilegar í Guðfræð- ingatali, Lögfræðingatali, Lækna- tali Verkfræðingatali o.s.frv. Ennfremur var leitað í nokkur ættfræðirit, manntöl og þar sem erindið þraut var hringt í af- komendur og leitað upplýsinga. Óvissuþættir eru ekki mjög margir um störf einstaklinga. Þannig var óvíst um störf þrigggja af 90 tengdasonum embættismanna árið 1910 og er þeim sleppt. Ennfremur var börnum sem ekki komust til fullorðinsára sleppt. Stærsti óvissuþátturinn er um störf tengdafeðra þeirra barna embættismanna sem giffust út- lendingum. Um flokkunina er það að segja að stéttum er skipt í 7 flokka. Þeir eru þessir: 1. Embættismenn. 2. Menntamenn. í þessum flokki eru háskólamenntaðir menn sem ekki hafa embætti svo sem lögfræðingar sem Þórhallur Bjarnarson biskup var einn af þeim 37 embættismönnum sembjuggu I Reykjavík árið 1910. Hérerhann með fjölskyldu sinni. Börnin í aftari röð eru: Svava, Tryggvi og Björn, en Dóra situr fyrir framan foreldra sína, Valgerði og Þórhall. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.