Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 53

Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 53
Guðjón Friðriksson EMBÆTTISMANNA- AÐALLINN í REYKJAYÍK ví hefur stundum verið haldið fram að embættis- mennirnir í Reykjavík á síðustu öld hafi verið eins kon- ar aðall, sem var langt yfir al- múga hafinn, og stéttaskipting þá verið mun afdráttarlausari og skýrari en síðar varð. Stein- grímur Thorsteinsson skáld fór mörgum orðum um það sem hann kallaði „embættismanna- klikku“ í höfuðstaðnum og sagði hana mynda „aristókrat- íska svínabendu“ (sbr. bréf til Eiríks Magnússonar 26. mars 1882 (Lbs. 2185b, 4to)). Víst er um það að innbyrðis giftingar voru mjög tíðar innan hinnar tiltölulega fámennu háembætt- ismannastéttar, rétt eins í kóngaættum úti í Evrópu, og náin skyldleiki því algengur. Hér í þessari grein er gerð til- raun til að athuga hversu mikið flæði var frá háembættismanna- stéttinni yfir í aðrar stéttir þjóð- félagsins með giftingum og gerður samanburður annars vegar á hópi háembættismanna í Reykjavík árið 1870 og hins veg- ar árið 1910. Það sem einkum er rannsakað er í fyrsta lagi úr hvaða stéttum feður þeirra og tengdafeður voru, í öðru lagi í hvaða stéttum synir þeirra og tengdasynir höfnuðu og í þriðja lagi hver stéttarstaða tengda- feðra barna þeirra var. í háembættismannastéttinni 1870 töldust 14 einstaklingar. Þeir voru þessir: Árni Tlior- steinsson land- og bæjarfógeti, Hannes Árnason prestaskóla- kennari, Hilmar Finsen stiftamt- maður, Helgi Hálfdanarson prestaskólakennari, Jens Sig- urðsson rektor, Jón Hjaltalín landlæknir, Jón Pétursson yfir- dómari, Jón Þorkelsson yfir- kennari, Jónas Jónassen sjúkra- húslæknir, Magnús Stephensen yfirdómari, Ólafur Pálsson dómkirkjuprestur, Pétur Péturs- son biskup, Sigurður Melsted lektor og Þórður Jónassen yfir- dómari. Sem dæmi um skyld- leika milli þessarra manna má nefna að Jón Pétursson og Pétur Pétursson voru bræður en Þórður var faðir Jónasar. Árni og Hilmar voru systkinasynir. Magnús Stephensen var ná- skyldur konum þeirra Sigurðar Melsteds, Ólafs Pálssonar og Jónasar Jónassens og auk þess var Sigurður móðurbróðir Elín- ar, konu Magnúsar. Árið 1910 hafði Reykjavík stækkað mjög og stjórnsýslan Reykjavík (séð frá Skólabrú) 1877. Dómkirkjan á vinstri hönd, Austurvöllur á þá hægri. Innbyrðis giftingar voru mjög tíðar innan hinnar tiltölulega fámennu háembættis- mannastéttar. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.