Ný saga - 01.01.1989, Blaðsíða 90
Halklór Bjamason
Sú grein sem komst
næst útgerðinni var
alls konar heildsala og
verslun með 11% af
tekjum stórfyrirtækj-
anna.
Reykjavík er því
hálfgert útgerðarpláss
1940.
stöður rannsóknar minnar eru í
töflu 2 og skal nú gerð nánari
grein fyrir hverju ári um sig.11
STÓRFYRIRTÆKI
Á ÁRINU 1940
Ekki þarf lengi að rýna í tölurn-
ar fyrir 1940 í töflu 2 til að sjá
við hvað stærstu fyrirtæki
Reykjavíkur fengust: útgerð og
aftur útgerð. Fyrirtæki í þessari
grein voru með hvorki meira
né minna en 76% allra tekna
sem stórfyrirtækin höfðu. Það
komst engin atvinnugrein með
tærnar þar sem þessi hafði hæl-
ana, svo langt á eftir voru aðrar
greinar. Langumsvifamesta fé-
lagið var Kveldúlfur með 12,3
milljónir (á verðlagi ársins
1952) í skattskyldar tekjur.12
Næst á eftir komu Alliance með
4,8 milljónir og Geir&Th. Thor-
steinsson með 4,4 milljónir.
Tekjur annarra félaga voru
Sú grein sem komst næst út-
gerðinni var alls konar heild-
sala og verslun með 11% af tekj-
um stórfyrirtækjanna. Nokkrar
þeirra þjónuðu atvinnulífinu
eingöngu (þ.m.t. útgerðinni) en
það voru fyrirtæki með sölu á
bensíni, smur- og brennslu-
olíum, veiðarfærum og útgerð-
arvörum. í þessum flokki er
einnig talinn innflutningur á
kolum þó þau væru ekki síður
notuð til heimilisþarfa. Samtals
voru þessar verslanir með ná-
lægt 42% af tekjum allra heild-
sala og verslana. Hér má nefna
Olíuverzlun íslands og Shell á
íslandi. Af veiðarfæraverzlun-
um má nefna Veiðatfœraverzl-
unina Geysi og Verzlun O. Ell-
ingsen.
Almennar heildsölu- og um-
boðsverslanir, oft bæði með
innflutning og útflutning, voru
með nálægt 16% af tekjum
verslana. Flestar þeirra voru
hvert Það einkenndi nokkuð
verslunarrekstur á þessum
árum að smáiðnaður væri
rekinn meðfram, t.d. var Ó.
Johnson & Kaaber með kaffi-
brennslu og kaffibætisgerð,
eins og áður er getið, og Efna-
gerð Reykjavíkur var bæði með
verslun og efnagerð. Þetta er
rétt að hafa í huga varðandi
verslanir almennt og taka því
allar prósentutölur með hæfi-
legum fyrirvara.
Það sem eftir er af tekjum
heildsala og verslana féll í hlut
Sambands íslenzkra samvinnu-
félaga enda var það slíkur risi í
þessum hópi að enginn komst
með tærnar þar sem það hafði
hælana: 2,3 milljónir eða 42% af
tekjum þessarar greinar. Hér er
rétt að minnast aðeins á það að
stundum lék vafi á því hvar ætti
að skipa fyrirtæki í atvinnu-
grein. Stærsta fyrirtækið (þ.e.
með mestu tekjurnar) og jafn-
minni. með um 200 þús. kr. í tekjur framt það sem var erfiðast að
Tafla 2.
Skipting stórfyrirtækja í Reykjavík árin 1940, 1944, 1948 og 1952 með hliðsjón af atvinnugreinaflokkun Hagstofunnar.
1940 1944 1948 1952
kr. % kr. % kr. % kr. %
Flokkur 1. Fiskveiðar
Útgerð, fiskveiðar 39 977 447 76,4 14 831 005 29,8 933 830 3,5 170 800 1,3
Flokkur 2-3. Iðnaður Matv. og drykkjarvör. 1 786 195 3,4 5 798 131 11,7 5 785 037 21,5 1 329 300 10,3
Vefjariðnaður, netag. 278 137 0,5 545 886 1,1 668 899 2,5 129000 1,0
Fatn. og vefnframl. 394 954 0,8 1 935 234 3,9 1 286 957 4,8 724 600 5,6
Trésm./timburiðn. 409 417 0,8 1466470 2,9 1 684 488 6,3 428 400 3,3
Prentsm., bókaútg. 235 304 0,4 1 891 795 3,8 620 340 2,3 119300 0,9
Kemískur iðnaður 684 773 1,3 750 571 1,5 944 413 3,5 185 749 1,4
Steinefnaiðn. o.fl. 175 660 0,3 420 224 1,6
Málmsm.,slipp.,vélsm. 1 583 434 3,0 3 331 525 6,7 1 402 611 5,2 1 537 350 11,9
Flokkur 4. Byggingarst. Verktakar 193 861 0,4 375 035 0,8 493 339 1,8 277 000 2,1
Flokkur 6. Viðskipti Verslun 5 494 036 10,5 15 599 850 31,4 10 117 942 37,6 7 380 840 57,3
Tryggingarstarfsemi 125 472 0,2
Fasteignarekstur 322 462 0,6 257945 1,0 229 700 1,8
Flokkur 7. Samgöngur Flutningar 923 136 1,8 1 181 567 2,4 253 172 0,9 371 600 2,9
Flokkur 8. Þjónusta Þjón. við atvinnurekst. 787 219 2,9
Skemmt., afþreying 335989 0,6 910 797 1,8 860 369 3,2
Kíiffi- og matsöluhús 425935 0,9 410 021 1,5
Alls 52 296 683 100 49 667 395 100 26 926806 100 12 883 639 100
Heimildir: Skattskrár Reykjawkur 1920-53. - Stjómartíðindi 1941 A, 12, 7-8; 1942 A, 26-27; 1917-53 B. -Jón Sigurðsson: „Verð-
bólga á fslandi 1914-1974'', fylgitafla. Fjármálatíöindi 21 (1974). - Viðskiptaskráin 1938-53. - Lögbirtingablað 20-46 (1927-53). -
fslenzkl Sjómanna-almanak 1940-41, 1944-45, 1951-52. - Þórunn Valdimarsdóttir: Sveitin viö Sundin. Bt'tskapur í Reykjavik
1870-1950 (Rv. 1986), 139-40, 144. - l.úðvík Kristjánsson: Úr bœ í borg. Nokkrar endurminningar KnudZimsens (Rv. 1952), 305.
- SÍS. Ársskyrslur SfS 1940-1947. Endurpr. Rv. 1977■, Ársskj’rsla 1952,- Hagtíðindi 72 (1987), 199-205. - Munnlegir heimildamenn.
88