Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 214

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1994, Side 214
212 Ritdómur Eins og þegar hefur komið fram er meginefni bókarinnar yfirlit um þróun íslensks stíls. Þessi hluti er geysi-efnismikill, og þar er að finna mikinn fróðleik um þróun íslensks ritmáls. (E.t.v. saknar hér einhver umfjöllunar um þróun ljóðastíls, en miðað við umfang frásagnarinnar af ritmálinu hefði önnur eins umfjöllun um ljóðmálið al- gerlega sprengt ramma bókarinnar.) Síðari hlutinn hefur að geyma alls 32 kafla sem rekja þróun íslensks ritmáls frá elstu textum fram til nútímans með miklum fjölda dæma til útskýringar. Kaflar þessir bera yfirskriftir eins og: „Elstu heilagra manna sög- ur“, „Heimskringla Snorra Sturlusonar", „Riddarasögur", „Þýðingar úr þjóðtungum í lok miðalda", „Nýja testamenti Odds GottskáIkssonar“, „Húspostilla Jóns Vídalíns", „Ferða- og ævisögur á 18. öld“, „íslenskur þjóðsagnastfll", „Rit- og ræðustfll Jóns Sigurðssonar", „Menntamannastfll á 20. öld“, „‘Ungmennastífl’ í byrjun 20. aldar“, „Dagblaðastfll á 20. öld“, „Þórbergur Þórðarson“, og „Skáldsagnastfll á 20. öld — Halldór Laxness“. Þessi upptalning, þar sem valið er af handa hófi en í réttri tímaröð úr efnisyfirliti, ætti að veita hugmynd um efni og aðferð. En þessi bókarhluti hefst reynd- ar á kafla sem ber yfirskriftina „Yfirlit um íslenskan stfl fram um 1540“. Og þama er líka að finna kafla eins og „Yfirlit um íslenskan stíl frá 1540 til 1830“ og „Yfirlit um íslenskan stfl frá 1830 til 1900“. Rammi verksins er sem sé strang-sögulegur, ekki bara í þeim skilningi að fjallað er sögulega um efnið, heldur er líka fjallað um það í réttri tímaröð (krónólógískt). Niðurstaðan verður sú að bókarhlutinn verður aflestrar eins og saga, þar sem upphafs- sögusviðið er íslenskar fombókmenntir, en síðan taka við ýmsir atburðir sem koma hreyfingu af stað, og svo rekur hver viðburðurinn annan, þar til komið er fram til nútímans. Og það sem meira er, sagan er ágætlega spennandi og lesandinn vill ógjama missa söguþráðinn um örlög hins íslenska ritmáls fyrr en komið er á þekktar slóðir nútímans. Þessi hluti hefði með réttu getað borið heitið „Saga óbundins íslensks rit- máls“. í þessari sögu er mikið fjallað um samverkan innlends arfs og erlendra áhrifa allt frá fyrstu tíð fram til nútímans. Fjallað er um erlend áhrif á stfl ýmissa texta og sagt frá endurreisn íslensks ritmáls á 19. öld. Greint er frá því hvemig íslensku nútíma ritmáli óx smám saman fiskur um hrygg, svo sem með Hómersþýðingum Sveinbjam- ar Egilssonar, stjómmálaskrifum Jóns Sigurðssonarog Baldvins Einarssonar, áhrifum Fjölnismannao.s.frv. Að sjálfsögðu kemur þessi söguskoðun ekki á óvart, og lesandinn hefur gmn um hvernig sagan muni enda. En það er samt fjarri því að ekkert sé nýtt að læra af þessari bók. Þvert á móti. Frásögnin er vönduð og læsileg, rökstuðningur góður, og eftir lesturinn er sá sem les miklu fróðari og hefur skýrari heildarmynd en hann hafði áður, sérstaklega ef hann var ekki sérlega vel að sér fyrir í íslenskri bókmenntasögu, eins og undirritaður. Hér skal ekki hirt um að eltast við prentvillur eða aðrar nákvæmnisvillur sem leynast kunna í þessu langa riti. Prentvillur virðast fáar, þótt einhverjar hafi rekið á fjörur við lesturinn. Ytri búningur er hinn snyrtilegasti, og margar myndir prýða textann. Hins vegar virðist ekki hafa verið lögð mikil vinna í að ritstýra verkinu frá útgefandans hendi. Ég tel að markvissari notkun á kaflafyrirsögnum og millifyrirsögnum hefði verið til skýrleiksauka. Eins virðist svo sem leggja hefði mátt meiri vinnu í heimildaskrár og atriðisorðaskrár (sbr. athugasemdir hér að framan). Ritaskrá er skipt í „útgáfur" og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.