Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 15

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 15
13 NÖFNIN, SEM ENDA Á -STAÐIR almennu óvissu og örðugleika við að finna sennilega lausn. En ég vil benda á tvær mikilvægar staðreyndir: í fyrsta lagi eru síað'-nöfn- in geysimörg og hafa enn verið frjó við nafngiftir á landnámsöld. Þó hefur ekki tekizt út frá heimildunum að benda á neina grunn- merkingu í staðir, sem sé sennileg fyrir síðari hluta örnefnis. í öðru lagi hlýtur að vera varhugavert að gera ráð fyrir mismunandi merk- ingum í sla8r sem síðari hluta nafna, sem tengd eru bústöðum, og sem síðari hluta náttúrunafna, af því að það er í ósamræmi við venjuna. Hliðstæður verða ekki fundnar, að því er ég hezt veit. A. m. k. er ekki um að ræða sem hliðstæður orð eins og sdter, vin, by, lorp, tomt (selur, vin, bœr, þorp, tójt). Sú tillaga til lausnar síað'-nafnagátunni, sem ég ætla að leggja hér fram, fékk í upphafi hyr undir vængi frá mjög svo skarplegri hug- mynd, sem Lars Hellberg lét eitt sinn í ljós munnlega. Hellberg hafði sérstaklega fest sjónir á þeirri reglu meðal s/að-nafna, eins og ég drap á áðan, að ósamsett kemur orðið slaðir ekki fyrir í örnefnum, a. m. k. ekki svo, að örugglega verði sannað, heldur aðeins sem orðs- hluti. Síað-nöfnin skipta þúsundum, en þó er, þegar að er gáð, að- eins um að ræða gerð örnefna eins og Bessastaðir, Arsta, Torfastað- ir. Innan miklu ófj ölskrúðugri nafnaflokka, svo sem nafna með -viri, -ryd, -sater, -by, -tomt, -toft o. fl., koma fyrir allmörg ósamsett orð svo sem Vinjar, Rud, Sdler, Tomt. Ilellberg hafði einnig velt því fyrir sér, að til eru samnöfn, eitt a. m. k., þar sem staður í síðari lið getur merkt ‘stöður (,,stállning“), standandi grind’. Hann bendir sérstaklega á vefstaður ‘stöður, grind fyrir vef (frumstæður vef- stóll)’. Hann telur, að *hauja-slaðÍR, heystaðr ‘heyhesja, stöður fyr- ir hey’ hafi verið algengt samnafn. Miðsænsku og gautlenzku stað- nöfnin a. m. k. beri að skilja svo, að þau séu upphaflega mynduð með þessu samnafni. En fyrri hlutinn, *hauja-, hey-, hafi verið felld- ur niður í innstöðu, þar sem hann hafi verið þarflaus. Eins og Jöran Sahlgren kallar hann þetta ‘reduktion’ (‘úrfall’). Ég tel af ýmsum ástæðum, að þetta sé ekki hin endanlega lausn s/ad-nafnagátuimar. Einkum virðist mér ósennilegt, að liinar mörgu þúsundir germanskra síað-nafna eigi uppruna sinn í merkingu, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.