Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 95

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 95
ÚR FÓRUM ORÐABÓKARINNAR V 93 var raunar setning ein í blaðinu Austra, þar sem tilteknir óhófs- menn eru kallaðir „tóbakselgir, vínsvelgir og kaffibelgir,“ auk þess sem mér liafði lengi verið nokkur grunur að merkingarskilgreiningu Bj örns Halldórssonar á orðinu elgur. Það kom í lj ós, að merkingar- svið orðsins er víðara en tilgreint er í orðabókum. Heimildarmaður upprunninn á Austfjörðum kannaðist við no. elgur í merkingunni ‘mathákur’, einnig við matelgur í sömu veru. Þá barst okkur og vísa, ættuð úr Húnavatnssýslu, þar sem elgur merkir sýnilega ‘matgráð- ugur maður’: „... fyrst þú ert sá ærinn elgur, / sem aldrei verður saddur, já / . ..“ Einnig fréttum við af no. elgur ‘þurftarfrekur maður’ norðan úr Fljótum. Af Suðurlandi fengum við þær fréttir, að karl einn hefði tekið svo til orða um gemling, sem búinn var að fá skitu: Það er elgur í honum, og þá vísast átt við iðrabelging e. þ. h.; og heimildarmaður þaðan kannaðist við no. matelgur ‘mathák- ur’. Ekki þekktu menn þá merkingu kk-orðsins elgur, sem tilgreind er hjá Birni Halldórssyni, en þó bárust ýmsar fréttir af Vestfjörðum og Vesturlandi, sem fara þar allnærri. Þar þekktust t. d. orðin kaj- aldselgur um mikið kafald, hríðarelgur um kófhríð og skafelgur um skafmold eða skafrenningskóf; einnig leirelgur ‘eðja’. Loks höfðum við svo spurnir af því, að vestur við Breiðafjörð væri orðið elgur haft um sveljanda eða kuldastorm með snjókomu eða án. Um so. elgja fréttum við fátt. Þó kannaðist heimildarmaður af Austfjörðum við að elgja í sig ‘háma í sig’. Einnig barst okkur vísa, sem hyrj ar svona: „Þú sem elgir kífið karls / .. .,“ þar sem elgja virðist merkja ‘æsa, belgja upp’, og koma háðar þessar merkingar heim við eldri heimildir, og skal nú að þeim vikið. í orðabók Guð- mundar Andréssonar segir, að so. elgja merki ‘belgja sig upp og spúa’ („Eg elge / intumeo, evomo ...“). í Tyrkjasvæfu sra Magnús- ar Péturssonar frá öndverðri 17. öld segir m. a. svo um Tyrki: „. . . þá sæki sakanauðir / svelgi og elgi dauði.“ Og virðist so. elgja merkja hér sama og svelgja. 1 kvæðum sra Þorláks Þórarinssonar á Ósi kemur sögnin elgja fyrir í merkingunni ‘helgja, æsa upp’: „And- skotinn allrar illsku / elgir upp hrokabelginn.“ Þá hefur og elgja merkinguna ‘spúa’ í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og víðar, og í orða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.