Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 115

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 115
RITFREGNIR 113 hljóðritunarmöguleika hefði átt að nefna, því að fylkt rímar t. d. við siglt, er höf. ritar [siqjt, sijxt, sijtl (bls. 41). Ymis smáatriði mætti enn minnast á i þessum kafla. Bls. 44: Ef. et. fjalls mun venjulega fram borið [fjals]. — Bls. 47: jó er ekki a-hljóðvarp af jú, heldur er jó, með vissum undantekningum (t. d. jijójr), bundið við eftirfar- andi tannhljóð (skjóta, IjóS, þjónn o. s. frv.), en jú við eftirfarandi vara- eða gómhljóð Ucrjúpa, strjúka o. s. frv.). — Bls. 51: Orðmyndirnar séa, féar (> sjá, fjár) ættu ekki að vera stjörnumerktar; þær koma fyrir í fomum kveð- skap. Hins vegar ætti t. d. jaSer (bls. 47), er það er tekið sem dæmi um upp- haflegt e, er ekki veldur t-hljv., að vera stjörnumerkt. — Bls. 51: Þgf. tréurn (sem ætli ekki að vera stjörnumerkt) breyttist fyrst í trjóm, er varð trjám fyrir áhrif frá eignarf. flt.3 Sá hluti bókarinnar, er fjallar um beygingafræði, er eðli sínu samkvæmt miklu stærri en hljóðfræðikaflinn. Hann er efnismikill og framsetning skýr, velflest eða öll beygingaratriði til tínd, fjölmörg dæmi tekin og þess oft getið, hvað sé nú almennt mál og hvað sé einkum fornlegt bókmál. Það, sem einkum kann að vera ástæða til að ræða, er flokkun efnisins, þ. e. á hvern hátt orðum er skipað í beygingarflokka. Tvær aðalleiðir eru í þessu efni. Önnur er að leggja hina sögulegu flokkun eftir orðstofnum til grundvall- ar. Þessi leið hefur ýmsa kosti, einkum fyrir þá, sem hafa áður lesið fornmálið og aðrar forngermanskar tungur. Hin leiðin er að leggja til grundvallar ákveð- in einkenni í beygingu orða, eins og hún er nú, og flokka beygingar eftir þeim. Með rækilegri orðaskrá er þessi leið litlu óhcntugri en hin fyrir þá, er þekkja sögulegan grundvöll nútímamálsins. Sé þessi leið valin, er aðalvandinn sá að velja þau einkenni, er beitt skal við flokkunina. Þar sem beygingar eru enn svo fornlegar í íslenzku, getur vel svo farið, að niðurstaða verði f einstökum tilvik- urn hin sama, livor leiðin sem valin er. 3 Vitaskuld eru hljóðfræðikenningar höf., er nú hafa verið raktar, ekki nýjar af nálinni, heldur er þær að finna, að meira eða minna leyti í sömu mynd, þeg- ar í doktorsritgerð hans, sem áður var nefnd. Þó er í nokkrum atriðum munur, efnislega eða í framsetningu, sem talsverðu máli skiptir. Þannig er t. d. sleg- inn noklcur varnagli í doktorsritgerðinni um lengd sérhljóða í endingum. Að vísu segir (bls. 13): „Die Lange von Vokalen und Konsonanten [þ. e. í end- ingum] wird mit einem Punkt bezeichnet." En jafnframt: „Uber die Vokale in Endungen ... ist nur zu sagen, dass sie allgemein gekúrzt werden, doch sinken die langen Vokale nicht bis auf die Quantitát betonter kurzer Vokale herab.“ Þar er heldur ekki jafngreinilega gefið í skyn, að gerður sé greinarmiinur í framburði t. d. á iSinn og iSin (bls. 101—102). I doktorsritgerðinni táknar höf. lengd ekki aðeins á eftir [dl, dn], heldur líka í öðrum samböndum, er mynduð eru af linum lokhljóðum + l, n, t. d. [þlb:nl.], [nug:la.] (bls. 3—5). ÍSLENZK TUNCA 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.