Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 90

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 90
88 HREINN BENEDIKTSSON hœfa. í Sthm Perg. fol. no. 2 er á tilsvarandi stöðum ritað ‘audæf- um, audæfa(nna)’. Að rita ‘o’ fyrir œ er arfleifð frá elzta þróunarstigi íslenzkrar stafsetningar — sem getið er í Fyrstu málfræðiritgerðinni og leifar eru frá í mörgum elztu handritunum — þegar notazt var við latnesku sérhljóðatáknin ein, fimm að tölu (‘a, e, i, o, u’), til að tákna öll sér- hljóð í íslenzku, alls níu, er ólík voru að hljóðgildi. Leifar af þessum rithætti hafa varðveitzt í mörgum handritum, annaðhvort sem reglu- bundinn þáttur í ritkerfi skrifaranna eða sem eftiröpun á stafsetn- ingu forrits. í AM 655 IV 4°, þar sem ‘o’ fyrir œ er tiltölulega sjald- gæft og notað aðallega í tveimur orðum (auðhœfi og dœma), er alla vega sennilegt, að rithátturinn stafi frá forriti. Að lokum skal þess getið, að í báðum brotunum koma fyrir önnur dæmi um auðliœfi: AM 655 IV 4°: auþhpfi lr40; AM 655 V 4°: a'þhpfom lrl7 og auþheve 2rl3, sem er dæmi um hliðarmyndina auðhœfi (‘e’ fyrir œ).5 í AM 655 VII 4°, broti af Veraldarsögu frá um 1200, kemur orðið og fyrir tvisvar, a'þgfe lrl3 og ávþofom lvl8. Stafsetning þessa brots er sambærileg við 655 V, að því er varðar œ. Háskóla íslands, Reykjavík. SUMMARY In the present article the word auðhóf, recorded in Fritzner’s dictionary as a by-form of auð(h)œfi ‘abundance, wealth’, is shown to be a ‘ghost word’. The only occurrences cited (viz. from two early-13th-century fragments, AM 655 IV and V 4°) are of the dat. and gen. pl., ‘auþhofom, auþhofa(Na)’. In these forms the ‘o’ no doubt denotes œ (rather than ó) — a spelling which is not uncommon in these two fragments as well as in other early manuscripts. This notation derives from the earliest period of the Old Icelandic orthography, when the nine qualitatively different Icelandic vowel phonemes were represented by the five Latin vowel sytnbols alone. 5 Sjá Peter Foote, „Auðræði,“ Early English and Norse Studies. Presented to Ilugh Smith in honour of his sixtieth birthday (London 1963), 62—76.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.