Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 127

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 127
RITFREGNIR 125 skilgreint eftir þeiin stöðum, sem í er vitnað. Ekki veit ég, hversu algengar þessar merkingar eru þar eystra, en hugboð hef ég um, að þær séu ekki al- mennar. Þar sem ég þekki aðra merkingu í þessum orðum þaðan að austan og hana vantar alveg um sagnorðið og aðeins eitt dæmi er um nafnorðið í O. H. af Austfjörðum, vil ég minnast á hana á þessum stað. I V.-Skaft. er hlýka haft um það að hlýja og hlýkun um hlýju. Ég hef hér að framan minnzt á allmörg orð, sem hefðu að mínum dómi vel mátt bíða annarrar og stærri orðabókar. Það rými, sem hefði sparazt við það, hefði síðan mátt nota fyrir önnur orð, sem ég sakna í Vb. og ég tel ekki síður eiga heima þar en hin. Mór er að vísu ljóst, að „sá á kvölina, sem á völina“, og alltaf má deila um það, hvað taka eigi með og hvað ekki. Samt ætla ég að minnast á allmörg orð, sem ég hefði talið æskilegt að taka með. Undir orðinu ábyrgð eru margs konar samsetningar, en ég hefði talið sjálfsagt, að orðið ábyrgðarpóstur hefði flotið með, jafnalgengt og það er í máli póstmanna um ákveðna tegund póstsendingar. — I Vb. er orðið aðaldrifjjöður undir liðnum aðal-. Aftur á móti hefur sézt yfir að hafa orðið drifjjöður á sínum stað, svo að það vantar með öllu. Um duglegan mann og framkvæmdasaman er oft sagt: Hann er mesta drijjjöður. — I Vb. er ajdalajörð. Þar hefði að sjálfsögðu átt að koma næst á eftir orðið ajdalakot, en það vantar. Nokkuð virðast þeir orðabókarhöfundar bindindissamir. I Bl. er orðið ájengisáhrij. Hins vegar er þar ekki áhrij í sömu merkingu, og þess hefur ekki verið gætt að hæta úr því í Vb. Af þeim sökum vantar með öllu orðasambandið að vera undir áhrijum, svo algengt sem það er í málinu. I þessu sambandi vil ég geta þess, að í Vb. eru ekki orðin einfaldur og tvöjaldur sjúss og þá vita- skuld ekki orðasamböndin að fá sér einn einfaldan eða tvöfaldan. Aftur á móti sé ég, að lo. dopull er lekið úr riti: dopult brennivínsstaup. Eg efast um, að það sé algengt mál nú orðið, en það þekkist vissulega vel enn. Ur því að ég minnist á þessi orð, vil ég bæta nokkrum við. I Vb. er lo. léttur (pop.) pávirket. Hér hefði verið eðlilegt að taka með að já sér einn léttan, þ. e. ‘daufa áfengisblöndu’. Þá hef ég nú á síðustu árum heyrt menn tala um einn laujléttan, en ég er ekki viss um, að það sé algengt mál. — í Vh. er aj- mœliskringla, en livers vegna ekki ajmœlistertal Er það áreiðanlega miklu al- gengari samsetning. — Ég held orð eins og áfrýjunardómslóll og áfrýjunar- réttur séu vel þekkt lagamál. Þau hljóta því að komast í orðabækur, þó að síðar verði. — I Vb. er áliorjendasvœði, en líka hefði mátt fljóta með áhorj- cndahópur og ekki síður en áheyrendahópur, sem er í Vb. — í Vb. er undir andskoti orðasambandið: Éttu þá andskotann og eld við! og tekið úr hók eins rithöfundar okkar. Ég játa, að ég þekki þetta orðasamband ekki, en aftur annað, sem ég hef haldið nokkuð algengt skammaryrði, þ. e. að éta andskotann upp úr súru. Þetta orðasamband er þarna ekki. — Undir samsetningarliðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.