Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 68

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Blaðsíða 68
66 HALLDÓR HALLDÓRSSON tekur við fallandi hlut’ og í orðtakinu sé átt við ‘þindina’. Hugmyndin er því svipuð og hjá Skúla. Guðbrandur Vigfússon hefir þrjár skýringar í orðabók sinni. Undir drepa virðist hann ætla orðtakið runnið frá steinhöggvaraiðn, undir hjarta er lauslega vikið að skýringu Sveinbjarnar Egilssonar, en undir stallr er líkingin talin dregin af siglutré, sem er laust í stellingunni (stallinum) og lemst við hana (hann). Eiríkur Jónsson hefir í sinni orðabók tvær skýringar. Undir drepa virðist stuðzt við Skúla Thorlacius, en undir stallr við Sveinbjörn Egilsson. f orðabók Fritzners kveður við annan tón. Þar er stallr í orðtakinu sagt merkja ‘stöðugleikr’ (þó með spurningarmerki) og undir stallra er orð- takið borið saman við hjarta stallrar. Hugmynd Fritzners virðist því vera sú, að frummerking orðtaksins sé ‘hjartað stanzar, hættir að slá’. Sama skoðun kemur fram hjá Ivari Lindquist og Bjarna Aðalbjarnarsyni. í Blöndalsbók eru tvær skýringar (undir drepa og stallur), báðar teknar úr orðabók Guðbrands Vigfússonar. III í germönskum málum má skipa orðtökum, sem merkja ‘missa kjarkinn, láta hugfallast’, þar sem hjarta er frumlag, andlag eða stofnorð í forsetningarlið, í þrjá flokka miðað við upprunamerkingu, þ. e. (1) hjartað berst ofsalega, (2) hjartað breytir um stað í líkamanum, (3) hjartað hættir að slá. Til fyrsta flokksins heyra t. d. hjarta slcellr í Bersqglisvísum Sighvats Þórð- arsonar, hjarta dattar (kemur nokkrum sinnum fyrir í fornritum og í orðabók Björns Halldórssonar), já hjartslátt aj hrœSslu og d. rncd bankende hjerte. Annar flokkur greinist í þrjá hópa. I fyrsta hópnum eru orðtök, þar sem gefið er í skyn, að hjartað skipti um stað í líkamanum, án þess að fram sé tekið, hvert það stefni. Til þessa hóps telst haja hjartaS á réttum stað, sem að vísu er tökuorðtak úr dönsku have hjertet pá det rette sted og á sér samsvar- anir í mörgum málum, sbr. sæ. hava hjártat pá rátta stállet, þ. das Herz auf dem rechten Flecke haben, e. one’s heart is in the right place. Frummerking þessara orðtaka er ‘vera hugrakkur’. Og úr því að gert er ráð fyrir, að hjarta hins hugrakka sé á réttum stað, hlýtur það að fela í sér, að hjarta hins blauða sé það ekki. í öðrum bópi þessa flokks eru orðtök, sem hafa að frummerkingu ‘hjartað fellur niður (í líkamanum)’. Sem dæmi um liann mætti nefna hjartat loðir við þjóknappa (úr vísu í Sturlungu) og hjartað sígur (í buxurnar) hjá e-m, bera hjartað í buxunum, haja (bera) hjartað í hosunum. Þetta eru töku- orðtök í íslenzku, sbr. t. d. d. hjertet sidder (synker ned) i bukserne, sæ. ha hjártat i byxorna (o. fl. afbrigði), þ. das Herz ist ihm in die Hosen gefallen (ásamt ríkulegum afbrigðaforða), e. one’s heart is in (at) one’s heels (hose) (ásamt mörgum afbrigðum). Af sama toga eru spunnin íslenzku orðtökin hjartað er orðið neðarlega í e-m og hjartað er komið neðarlega í e-m, sem eiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.