Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 88

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 88
HREINN BENEDIKTSSON Auðhóf IORÐABÓK Fritzners kemur fyrir hvk.-orðið auðhój, sem er þýtt „Rigdom, stort Forraad af Ejendele“ og talið jafngilt auðhœji, auðœfi.1 Um dæmi er vitnað í tvo staði í Heilagra manna s0gum (Christiania 1877), II. bindi, bls. 280° og 2832-3. Báðar eru tilvís- anirnar í Silvesters sögu í tveimur brotum, sem bæði eru talin frá upphafi 13. aldar, AM 655 V 4° og AM 655 IV 4°. Þessi tvö brot eru prentuð sérstaklega í útgáfunni, en aðaltextinn (bls. 245—280) er prentaður eftir Sthm Perg. fol. no. 2, hinu inikla handriti heil- agra manna sagna frá fyrra hluta 15. aldar.2 Á þessum tveimur stöðum eru alls fjögur dæmi um þetta orð, og eru þau tilfærð hér eftir sjálfum handritunum: AM 655 V 4°, 2v26: oc framþi hann þaf helldr af auþhofom gvþs vilia eN iarþligs fiar; AM 655 IV 4°, lr36— 37: þa [þijona þeir meþ allre fegrþ síní þeira augom er auþhofom [hjafna eN gremia þa at ser er auþhofaNa girnasc. þt>i at eigi gorir ost auþhofa [maN.?] helldr hofnon. Sú spurning hlýtur fyrst að vakna, hvort öruggt sé, að hér sé sér- stakt orð á ferð, að vísu hið sama og auð(h)œji að merkingu, en ólíkt að orðmyndun (a- : ia-st.). Það vekur þegar nokkrar grun- semdir, að í öllum ofangreindum fjórum dæmum er orðið annað- hvort í þgf. eða ef. flt. En einmitt í þessum föllum hefðu bæði orðin, auðhój og auðhœji, ef til hefðu verið, haft sömu beygingarendingar 1 Jolian Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog (2. útg. endurpr.; Oslo 1954), I, 92. 2 Ljósprentað í Lives of Saints. Perg. Fol. Nr. 2 in tlie Royal Library, Stock- holm. Edited by Peter Foote (Early Icelandic Manuscripts in Facsimile, vol. IV; Copenhagen 1962).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.